- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2025

Elmar og félagar velgdu Barcelona undir uggum

Elmar Erlingsson og samherjar í þýska liðinu HSG Nordhorn-Lingen náðu að velgja Viktori Gísla Hallgrímssyni og nýjum liðsfélögum í Barcelona undir uggum í gær á hinu árlega handknattleiksmóti, Premium Cup, sem Nordhorn stendur fyrir. Eftir að hafa lent í...

Landsliðskvennatríóið vann æfingamót

Blomberg-Lippe, sem landsliðskvennatríóið Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, vann Dortmund, 32:28, í lokaumferð Nelken-Cup æfingamótsins í Þýskalandi í gær. Þar með vann Blomberg-Lippe mótið, lagði alla andstæðinga sína á sannfærandi hátt. Díana Dögg...

Molakaffi: Orri, Bjarki, Elliði, Ómar, Gísli, Elvar, Donni, Blær og fleiri

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur með níu mörk þegar lið hans Sporting Lissabon lagði Dunkerque, 39:27, á æfingamóti í borginni Brest í Bretóníu í fyrrakvöld. Ekki hafa rekið á fjörur handbolta.is upplýsingar um hverjar voru lyktir viðureignar Sporting og...

Valur vann portúgölsku meistarana í Lissabon

Evrópubikarmeistarar Vals unnu portúgalska liðið Benfica í æfingaleik í dag, 25:24, en leikið var í Lissabon hvar Valsliðið er í vikulöngum æfingabúðum til undirbúnings fyrir nýtt keppnistímabil. Benfica eru ríkjandi deildar-, bikar- og Portúgalsmeistarar svo óhætt er að...

Gunnar Kári lánaður í heimahagana

Gunnar Kári Bragason hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss, en hann kemur á láni frá FH út komandi tímabil. Hann gekk til liðs við FH fyrir ári. Gunnar Kári er 21 árs línumaður uppalinn á Selfossi.  Þar steig hann sín...

ÍBV vann alla leiki sína í heimsókn til Akureyrar

ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á KG Sendibílamótinu sem lauk í KA-heimilinu eftir hádegið í dag. Mótið hófst á fimmtudagskvöld. ÍBV vann allar viðureignir sínar þrjár á mótinu á sannfærandi hátt. Í lokaumferðinni í dag lagði ÍBV liðskonur...

Brynjar Vignir ristarbrotnaði – úr leik í nokkrar vikur

Brynjar Vignir Sigurjónsson nýr markvörður HK ristarbrotnaði í æfingaleik HK og Stjörnunnar á fimmtudagskvöld. Brynjar Vignir staðfesti ótíðindin við handbolta.is í dag. Ljóst er að hann verður frá keppni á fyrstu vikum nýs tímabils en aðeins eru þrjár vikur...

Valur lagði Aftureldingu í jöfnum og skemmtilegum leik

Valur heldur áfram sigurgöngu sinn í æfingaleikjum fyrir átökin í Olísdeild karla í handknattleik. Í dag lögðu Valsmenn lið Aftureldingar, 36:34, í hörkuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda. Tveggja marka munur var einnig að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Leikurinn þótt...

Íslendingar eru víða í æfingaleikjum í Evrópu

Íslendingarnir þrír hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg skoruðu samanlagt 15 mörk í sex marka sigri liðsins á Lemgo, 34:28, í fyrstu umferð hins árlega Wartburg Cup-móts sem Eisenach stendur fyrir. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, Elvar Örn Jónsson og...

HM19-’25: Skoðuðu eitt af sjö undrum veraldar í morgunsárið

Leikmenn 19 ára landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn, fóru í morgun í skoðunarferð að píramídunum og Sfinxinum í Giza-sléttunni rétt utan við Kaíró, eitt af sjö undrum veraldar. Um klukkustundarferð er frá hóteli landsliðshópsins og á Giza-sléttuna. Brjóta upp...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

ÍR-ingar og Haukar í undanúrslit

Neðsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR, er komið í undanúrslit bikarkeppni HSÍ. ÍR-ingar unnu sannfærandi sigur á Fjölni,...
- Auglýsing -