Markvörðurinn Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í gær undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og tók þátt í sínum fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn á í 29:23 sigri KA á Þór í upphafsleik KG Sendibílamótsins.
Guðmundur Helgi sem er...
Ákveðnir hafa verið leikdagar og leiktímar Vals í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik og Selfoss í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar. Kvennalið Selfoss tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í fyrsta sinn.
Byrja í Hollandi
Fyrri viðureign Vals og hollenska liðsins JuRo...
Vilhelm Gauti Bergsveinsson hefur framlengt samning sinn við HK og verður þar með áfram aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og aðalþjálfari HK2 í Grill 66- deildinni keppnistímabilið 2025/2026.
Vilhelm Gauti lék árum saman með HK en sneri sér síðar að þjálfun og...
Ekkert verður úr því að Kári Kristján Kristjánsson leiki með ÍBV á næsta keppnistímabili. Að hans sögn ákvað félagið að bjóða honum ekki nýjan samning í sumar. Frá því segir Kári Kristján í samtali við Handkastið en miðilinn...
KA/Þór og ÍBV unnu fyrstu leiki sína á KG Sendibílamótinu í handknattleik kvenna sem hófst á Akureyri í gær. Nýliðar Olísdeildarinnar, KA/Þór, lögðu Gróttu sem féllu úr deildinni í vor, með átta marka mun, 32:24. ÍBV lagði Stjörnuna, 25:21.
Mótið...
Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Elliði Snær Viðarsson fjögur mörk þegar Gummersbach vann THW Kiel, 40:37, á æfingamóti í Bosníu í gær. Að vanda var Guðjón Valur Sigurðsson við stjórnvölin hjá Gummersbach.
Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans...
„Þessi leikur var því miður mjög kaflaskiptur hjá okkur. Fyrri hálfleikurinn var sá besti hjá okkur í mótinu en á móti kom að síðari hálfleikurinn var sá versti,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í...
Örn Ingi Bjarkason og Andrés Gunnlaugsson hafa verið ráðnir þjálfarar kvennaliðs Aftureldingar til næstu tveggja ára. Þeir taka við þjálfun liðsins af Jóni Brynjari Björnssyni sem sagði starfi sínu lausu í síðasta mánuði vegna flutninga til Svíþjóðar. Afturelding staðfesti...
Afturelding vann Fjölni í sínum fyrsta æfingaleik fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deild kvenna. Leikið var að Varmá. Lokatölur, 27:21, fyrir Aftureldingarliðið.
„Gaman að sjá róteringuna á liðinu og nýju leikmennina í rauðu treyjunni. Stelpurnar taka þátt á Ragnarsmótinu á...
KA átti víst ekki í teljandi vandræðum með Þór í fyrri viðureign liðanna í KG Sendibílamótinu í handknattleik karla í KA-heimilinu í kvöld. Akureyri.net greinir frá að leikurinn hafi endað með sex marka sigri KA manna, 29:23. Þeir voru...