Á dögunum skrifaði hin 16 ára gamla Ísabella Jórunn Müller undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Ísabella hefur undanfarin misseri verið í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Hún er fjölhæfur leikmaður og getur leikið jafnt sem miðjumaður og í...
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Alpla Hard tapaði með sex marka mun, 39:33, fyrir THW Kiel á æfingamóti í handknattleik karla í gær. Tryggvi Garðar Jónsson var einnig í leikmannahópi Alpla Hard...
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 30. júlí til 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 30. júlí til 2. ágúst. Ísland er á meðal þátttökuþjóða...
Áfram er haldið að orða Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach við stól þjálfara þýska handknattleiksliðsins THW Kiel. SportBild í Þýskalandi gerir því skóna í dag að Guðjón Valur sé efstur á óskalista forráðamanna THW Kiel næsta sumar þegar samningur...
Fyrri viðureignin Stjörnunnar og CS Minauer Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fer fram laugardaginn 30. ágúst í Maramures í Rúmeníu. Flautað verður til leiks klukkan 15. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikdag og tíma á...
Unglingalandsliðsmaðurinn Ómar Darri Sigurgeirsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann er rétthent skytta sem kemur upp úr yngri flokka starfi félagsins. Ómar Darri var í U17 ára landsliði Íslands sem vann gullverðlaun á Ólympíuhátíð æskunnar...
Erlingur Richardsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Hollands í handknattleik karla fer til Hollands í snemma í ágúst vegna æfinga- og æfingaleikja karlaliðs ÍBV, eftir því fram kemur á handbal inside.nl. Erlingur tók við þjálfun karlaliðs ÍBV í sumar eftir tveggja ára...
Hermt er að sænski landsliðsmarkvörðurinn Johanna Bundsen verði ekki mikið lengur í herbúðum þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg, hvort sem liðið tórir áfram eða ekki. Rúmenskir fjölmiðlar segja frá því að rúmensku liðin CSM Búkarest, Gloria Bistrița og SCM Râmnicu...