Monthly Archives: September, 2025
Efst á baugi
Vantar reynslumikla fyrrverandi dómarann?
Í málsskotsnefnd sem Handknattleikssamband Íslands setti laggirnar á dögunum eiga þrír karlmenn sæti. „Málskotsnefnd er ætlað að hafa eftirlit með handknattleiksleikjum sem fram fara á Íslandi og getur á grundvelli sérstakra heimilda skotið málum til aganefndar HSÍ í aga-...
Efst á baugi
Einn efstu deildarslagur í 16-liða úrslitum bikarsins
Aðeins tvö lið úr Olísdeild kvenna drógust saman í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna þegar dregið var í hádeginu. Nýliðar KA/Þórs, sem unnið hafa tvo fyrstu leiki sína í Olísdeildinni, fá Selfoss í heimsókn. Annars skipuðust mál þannig að lið...
Efst á baugi
Titilvörn Fram hefst á gamla heimavellinum
Bikarmeistarar Fram mæta Víkingi í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik á gamla heimavelli Fram í Safamýri. Þar hefur Víkingur fyrir nokkru hreiðrað um sig. Dregið var í hádeginu.Stórleikur umferðarinnar verður vafalaust á milli Hauka og Vals sem...
Efst á baugi
Hörður kærði ekki framkvæmd leiksins í Eyjum
Hörður kærði ekki framkvæmd viðureignar liðsins við ÍBV 2 í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Kærufrestur er liðinn en hann er sólarhringur frá leiknum sem fram fór í Vestmannaeyjum á mánudagskvöld. Úrslit leiksins standa þar með og ÍBV 2 verður á...
Poweradebikar karlar
Dregið í dag í næstu umferð karla og kvenna
Í hádeginu verður dregið í 16-liða úrslit Poweradebikars karla og kvenna í handknattleik. Fyrstu umferð í karlaflokki lauk í gær.Í karlaflokki verða nöfn eftirtalinna liða, í stafrófsröð, í skálunum sem dregið verður úr:Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK,...
Efst á baugi
Molakaffi: Prantner, Günther, Saugstrup, tveir leikir við Holland, Deuna
Ítalski hægri hornamaðurinn Leo Prantner leikur ekki með þýska meistaraliðinu Füchse Berlin fyrr en á næsta ári. Hann fór í aðgerð á öxl í fyrradag. Hugsanlega verður Prantner tilbúinn í slaginn á EM í janúar þegar ítalska landsliðið mætir...
Efst á baugi
Víkingur náði síðasta sætinu
Víkingur varð síðastur til þess að öngla í sæti í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik í kvöld. Víkingur lagði ÍH í Kaplakrik með 12 marka mun, 37:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 18:10.Yfirburðir Víkinga voru...
Efst á baugi
Fjölnir hafði betur í grannaslag í bikarnum
Fjölnir bættist í kvöld í hóp þeirra liða sem tekur þátt í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik. Fjölnismenn lögðu Hvíta riddarann úr Mosfellsbæ í grannaslag í Fjölnishöll, 35:26. Staðan var 15:8 að loknum fyrri hálfleik.Leikmenn Hvíta riddarans, sem...
Efst á baugi
Grótta í 16-liða úrslit – fín stemning í Garðinum
Grótta komst í kvöld í 16-liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik með sigri á Víði Garði, 41:30, íþróttahúsinu í Garði. Víðismenn, sem eiga fyrir höndum að leika í 2. deild í vetur, veittu Gróttumönnum harða mótspyrnu með vaskri sveit...
Efst á baugi
Ný málskotsnefnd sendi leikbrot Ásgeirs Snæs til aganefndar
Leikbrot Ásgeirs Snæs Vignissonar leikmanns Víkings í leik við Fjölni í Grill 66-deild karla á síðasta föstudag er til sérstakrar skoðunar hjá aganefnda HSÍ. Málið verður tekið fyrir á næsta fundi aganefndar á morgun, miðvikudag.Málið er eitt það fyrsta,...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Vantar reynslumikla fyrrverandi dómarann?
Í málsskotsnefnd sem Handknattleikssamband Íslands setti laggirnar á dögunum eiga þrír karlmenn sæti. „Málskotsnefnd er ætlað að hafa eftirlit...