„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna.
https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8
„Eitt fallegast mark sem maður...
Heimsmeistaramót félagsliða hefur staðið yfir í Kaíró í Egyptalandi síðan á föstudaginn. Þar reyna með sér þrjú öflug félagslið frá Evrópu, Evrópumeistarar SC Magdeburg, Barcelona og One Veszprém auk álfumeistara Suður- og Norður Ameríku, tvö lið frá Egyptalandi, Asíumeistarar...
Kátt var á hjalla í Ringsted-höllinni á Sjálandi í kvöld þegar heimaliðið TMS Ringsted vann sér sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. TMS Ringsted, með Guðmund Braga Ástþórsson og Ísak Gústafsson í burðarhlutverkum, lagði Skjern, 32:27,...
Elmar Erlingsson og liðsfélagar í 2. deildarliðinu Nordhorn-Lingen gerðu sér lítið fyrir og lögðu 1. deildarliðið HC Erlangen, 35:32, á heimavelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld.
Elmar skoraði sex mörk fyrir Nordhorn-Lingen og var næst markahæstur...
Það verður Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona sem mæta ungverska liðinu One Veszprém í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptaland á fimmtudaginn. Barcelona vann sannfærandi sigur á Afríku- og Egyptalandsmeisturum Al Ahly,...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Barcelona og Afríkumeistara Al Ahly í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.
Viktor Gísli Hallgrímsson er annar markvarða Barcelona.
https://www.youtube.com/watch?v=ic4999vy3R0
Bjarki Már Elísson og liðsfélagar í One Veszprém leika annað árið í röð til úrslita á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í Egyptalandi. Þeir lögðu Evrópumeistara SC Magdeburg í bragðdaufum undanúrslitaleik í dag, 23:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum...
Þrjár úr Íslandsmeistaraliði Vals eiga sæti í úrvalsliði 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem valið var af Handboltahöllinni í þætti gærkvöldsins. Auk þess er þjálfari Vals, Anton Rúnarsson, þjálfari umferðarinnar. Konurnar þrjár eru Ágústa Þóra Ágústsdóttir, Hafdís Renötudóttir og Lovísa...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign One Veszprém og Evrópumeistara SC Magdeburg í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.15.
Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém. Elvar Örn...
Haukar og Stjarnan eiga tvo fulltrúa hvort í úrvalsliði 4. umferðar Olísdeildar karla sem valið var í þætti Handboltahallarinnar sem að vanda var sendur út á mánudagdagskvöld.
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður og Skarphéðinn Ívar Einarsson koma úr röðum Hauka eftir...