- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2025

Magdeburg sýndi enga miskunn eftir óróa í Berlín

Eftir mikinn óróa og uppnám innan þýska meistaraliðsins Füchse Berlin í vikunni þá tapaði liðið með sjö marka mun á heimavelli í dag fyrir SC Magdeburg, 39:32. Nýr þjálfari Berlínarliðsins, Nicolej Krickau, er ekki öfundsverður að standa í stafni...

Átta íslensk mörk í öðrum sigri Blomberg-Lippe

Blomberg-Lippe vann annan leik sinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag og trónir á toppi deildarinnar ásamt fleiri liðum að loknum tveimur umferðum. Íslendingaliðið lagið TuS Metzingen, 31:25, á heimavelli, Sporthalle an der Ulmenallee. Eins marks munur...

KA-menn réðu ferðinni og hirtu stigin tvö

KA vann Selfoss, 33:30, í lokaleika 1. umferðar Olísdeildar karla sem leikinn var í Sethöllinni á Selfossi í dag. Heimamenn voru marki yfir í hálfleik, 16:15. KA-liðið var sterkara í síaðri hálfleik og segja má að liðið hafi stjórnað...

Sandra fór á kostum í fyrsta deildarleiknum með ÍBV í sjö ár

Sandra Erlingsdóttir fór á kostum í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Sandra skoraði 13 mörk í 14 skotum og var með...

ÍR-ingar fóru heim frá Ásvöllum með bæði stigin

Grétar Áki Andersen fer vel af stað sem þjálfari kvennaliðs ÍR því liðið gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á Haukum, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik, 14:14....

Meistararnir í kröppum dans á Selfossi

Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dans gegn Selfossi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Selfossliðið, sem hefur ekki þótt líklegt til afreka á tímabilinu, sýndi að það er til alls líklegt og...

Evrópudraumnum lauk í vítakeppni

Evrópudraumi Stjörnunnar lauk í dag með tapi í vítakeppni fyrir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í Hekluhöllinni í Garðabæ, 4:3, og þar með samanlagt eins marks tapi í tveimur viðureignum, 53:52. Naumara gat það ekki verið.CS Minaur Baia...

Elín Klara og félagar í átta liða úrslit bikarsins

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar hennar í IK Sävehof komust örugglega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í dag. IK Sävehof vann Eslövs IK, 37:20, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum en leikið var í Partille. Sävehof vann...

Verðum að eiga eins góðan leik og í Rúmeníu

„Við erum brattir, klárir í slaginn en gerum okkur ljóst að við verðum að ná algjörum toppleik til þess að vinna og komast áfram,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar fyrir viðureignina við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare...

Dagskráin: Ellefu leikir í þremur deildum auk Evrópukeppni

Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar að auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia Mare...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hæfileikamótun HSÍ – 100 krakkar æfðu saman

Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi í Egilshöll fyrir 2012 árganginn. Um 100 krakkar voru tilnefnd af aðildarfélögum...
- Auglýsing -