Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen sem gildir til ársins 2030. Fyrri samningur Óðins Þórs var til ársins 2027. Hann gekk til liðs við Kadetten Schaffhausen sumarið 2022 og...
Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag.
Fimmta umferð fer fram á fimmtudaginn, alls sex leikir á einu kvöldi:Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Afturelding – Fram, kl....
Claus Leth Mogensen og Simon Olsen landsliðsþjálfarar Færeyja í handknattleik kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta íslenska landsliðinu og því svartfellska í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópumóts kvenna. Færeyska landsliðið kemur hingað til lands um miðjan næsta...
Javier García Cuesta fyrrverandi landsliðsmaður Spánar og landsliðsþjálfari nokkurra landsliða karla, en einnig kvenna, lést í gær í Gijon á Spáni 78 ára gamall. Cuesta fæddist í Mieres á Spáni 1947. Hann vakti fljótt athygli fyrir hæfileika sína í...
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna mánudaginn 29. september 2025.
Grill 66-deild kvenna:N1-höllin: Valur 2 - Afturelding, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:Kórinn: HK 2 - Fram 2, kl. 19.30.
Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta,...
Frí er í dag frá leikjum á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi. Riðlakeppni mótsins lauk í gær. Framundan eru undanúrslit á morgun og þá fer loksins að hitna í kolunum enda töluverð peningaverðlaun í húfi...
Kolstad vann nauman sigur í heimsókn til Kristiansand, 33:32, í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Kolstad sem hefur fjóra Íslendinga innan sinna raða er þar með áfram eina liðið sem hefur unnið allar viðureignir sína til þessa. Deilir...
Jóhannes Berg Andrason skoraði fimm mörk í sex skotum, átti þrjár stoðsendingar og var tvisvar vikið af leikvelli þegar TTH Holstebro tapaði með fimm marka mun, 35:30, gegn meisturum Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.
Jóhannes Berg átti sannarlega...
Fram 2 vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram lagði FH, 30:27, og skildi þar með Hafnarfjarðarliðið eitt eftir í botnsætinu án stiga þegar þrjár umferðir eru að baki.
Framarar voru einnig með þriggja...
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungversku bikarmeistaranna Pick Szeged meiddist á vinstra hné á 54. mínútu viðureignar Pick Szeged og Tatabánya í ungversku úrvalsdeildinni í síðdegis. Satt að segja þá lítur út fyrir að um mjög...