„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...
„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld.
„Við gerðum okkur seka um að fara...
Liðið sem flestir telja að séu líklegasta meistaraefni Olísdeildar karla, Valur, vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í Hekluhöllinnni í Garðabæ í kvöld. Valsliðið var svo sannarleg með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi...
Íslendingarnir þrír hjá Evróumeisturum Magdeburg skoruðu nærri helming marka liðsins í öruggum sigri á Eisenach, 34:29, á heimavelli í kvöld í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar. Magdeburg var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17:10. Liðið hefur fjögur stig eftir...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék við hvern sinn fingur og skoraði sjö mörk og gaf fjórar stoðsendingar í öruggum sigri Skanderborg á Grindstad GIF, 33:23, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á heimavelli Skanderborg.
Þar með er...
Magnaður endasprettur leikmanna HC Erlangen tryggði liðinu sigurinn á nýliðum Bergischer HC í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 33:29. Erlangen-liðið átti undir högg að sækja í leiknum frá upphafi en tókst að snúa við taflinu...
Dregið verður í 32 liða úrslit Powerade bikarkeppni karla í handknattleik á morgun á skrifstofa HSÍ. Streymt verður frá drættinum á youtube rás HSÍ frá kl. 14.30. Aðeins verða tvær viðureignir í 32-liða úrslitum.
Í pottinum fyrir 32 liða...
Fram hefur staðfest að Sunna Jónsdóttir hafi gengið á ný til liðs við félagið. Sunna hyggst styðja við bakið á Framliðinu á komandi leiktíð í Olísdeildinni.
Tólf ár eru síðan Sunna lék síðast með Fram. Í millitíðinni hefur ...
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar. Skal svo sem engan undra vegna þess að Ómar Ingi fór hamförum í sigri Magdeburg á Lemgo, 33:29, á föstudaginn....
Handbolti.is er 5 ára í dag. Áfanganum verður fagnað á hófsaman hátt. Munaðaraukinn verður e.t.v. sá að fréttastjórinn fær bita af harðfiski um miðjan daginn beri honum gæfa til að láta smáfuglana í nágrenninu í friði.
Fimmtudaginn 3. september 2020,...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...