- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2025

Þeir voru skrefi á undan okkur allan leikinn

„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...

Heilt yfir góður leikur hjá okkur

„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld. „Við gerðum okkur seka um að fara...

Meistaraefnin fóru vel af stað

Liðið sem flestir telja að séu líklegasta meistaraefni Olísdeildar karla, Valur, vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í Hekluhöllinnni í Garðabæ í kvöld. Valsliðið var svo sannarleg með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi...

Íslendingar voru atkvæðamiklir í Magdeburg

Íslendingarnir þrír hjá Evróumeisturum Magdeburg skoruðu nærri helming marka liðsins í öruggum sigri á Eisenach, 34:29, á heimavelli í kvöld í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar. Magdeburg var sjö mörkum yfir í hálfleik, 17:10. Liðið hefur fjögur stig eftir...

Donni fagnaði meðan Elvar tapaði naumlega

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék við hvern sinn fingur og skoraði sjö mörk og gaf fjórar stoðsendingar í öruggum sigri Skanderborg á Grindstad GIF, 33:23, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á heimavelli Skanderborg. Þar með er...

Magnaður endasprettur hjá Viggó og Andra Má og félögum

Magnaður endasprettur leikmanna HC Erlangen tryggði liðinu sigurinn á nýliðum Bergischer HC í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 33:29. Erlangen-liðið átti undir högg að sækja í leiknum frá upphafi en tókst að snúa við taflinu...

Dregið í tvær viðureignir í 32-liða úrslitum bikarsins

Dregið verður í 32 liða úrslit Powerade bikarkeppni karla í handknattleik á morgun á skrifstofa HSÍ. Streymt verður frá drættinum á youtube rás HSÍ frá kl. 14.30. Aðeins verða tvær viðureignir í 32-liða úrslitum. Í pottinum fyrir 32 liða...

Fram staðfestir komu Sunnu Jónsdóttur

Fram hefur staðfest að Sunna Jónsdóttir hafi gengið á ný til liðs við félagið. Sunna hyggst styðja við bakið á Framliðinu á komandi leiktíð í Olísdeildinni. Tólf ár eru síðan Sunna lék síðast með Fram. Í millitíðinni hefur ...

Myndskeið: Stórleikur Ómars Inga – er í liði fyrstu umferðar

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar. Skal svo sem engan undra vegna þess að Ómar Ingi fór hamförum í sigri Magdeburg á Lemgo, 33:29, á föstudaginn....

Kannski fær fréttastjórinn bita af harðfiski

Handbolti.is er 5 ára í dag. Áfanganum verður fagnað á hófsaman hátt. Munaðaraukinn verður e.t.v. sá að fréttastjórinn fær bita af harðfiski um miðjan daginn beri honum gæfa til að láta smáfuglana í nágrenninu í friði. Fimmtudaginn 3. september 2020,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mikil spenna vegna forsetakjörs – vöngum velt yfir heilsu Moustafa

Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...
- Auglýsing -