- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2025

Verk að vinna hjá Aldísi Ástu og Lenu Margréti

Sænska meistaraliðið Skara HF á verk fyrir höndum á heimavelli í síðari viðureigninni við norska liðið Molde eftir þriggja marka tap í fyrri viðureigninni í Noregi í gær, 27:24. Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu leikinn í...

Haukur aðsópsmikill – raunir Leipzig halda áfram

Haukur Þrastarson og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan sigur á Leipzig, 30:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í gær. Áfram aukast þar með raunir Blæs Hinrikssonar og samherja í Leipzig sem aðeins hafa hlotið eitt stig í...

Orri Freyr átti stórleik í uppgjöri við Þorstein og félaga

Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik í gærkvöld þegar meistarar Sporting unnu erkiféndur sína í FC porto, 30:29, í viðureign liðanna í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í höfuðborginni, á heimavelli Sporting Lissabon. Orri Freyr skoraði 10 mörk í 11...

Viktor fékk rauða spjaldið í Hoyvíkshøllinni

Viktor Lekve þjálfari KÍF fékk rauða spjaldið í dag níu sekúndum fyrir leikslok í hörkuviðureign liðsins við H71 í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Hoyvíkshøllinni. Töluverð spenna var í viðureigninni en eitthvað þótti dómurunum athugavert við gjörðir...

Viktor Gísli átti stórleik – 36 marka sigur hjá Bjarka

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik þegar Barcelona vann stórsigur á brasilíska meistaraliðinu Handebol Taubate, 41:22, í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts félagsliða í Kaíró í Egyptalandi. Viktor Gísli stóð í marki Barcelona allan leikinn og varði 19 skot, þar af...

Kvöldkaffi: Monsi, Óðinn, Elmar, Hákon, Grétar, Katla, Ísak

Úlfar Páll Monsi Þórðarson var markahæstur hjá RK Alkaloid með sex mörk þegar liðið vann HC Radovish, 35:23, í þriðju umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu í dag. RK Alkaloid hefur fjögur stig í fimmta sæti deildarinnar. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði...

Íslendingaliðið flaug inn í átta liða úrslit

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe flaug inn í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag með 12 marka sigri á Solingen, 37:25, í Kingenhallen í Solingen. Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir létu til sín...

Valur kemur heim með eins marks sigur í pokahorninu

Valur stendur vel að vígi eftir eins marks sigur á hollenska meistaraliðinu JuRo Unirek í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í bænum 't Veld í Hollandi í dag, 31:30. Heimaliðið skoraði fjögur síðustu...

Eyjamenn voru skrefi á undan frá upphafi til enda

ÍBV færðist upp í hóp með Haukum og Val í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á Þór, 30:24, í íþróttamiðstöðinni í Vestamannaeyjum. ÍBV hefur þar með sex stig að loknum fjórum...

Sex marka tap í Aþenu í fyrsta Evrópuleiknum

Kvennalið Selfoss tapaði með sex marka mun, 32:26, fyrir gríska liðinu AEK Aþenu í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Aþenu í dag. Liðin mætast öðru sinni í Sethöllinni á Selfossi á sunnudaginn eftir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fjórir öflugir snúa til baka í sænska EM-hópinn

Michael Apelgren landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla hefur valið sinn 18 manna hóp sem hann ætlar að tefla fram...
- Auglýsing -