Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikur ekki fleiri leiki með Haukum á keppnistímabilinu. Rut er ólétt en það kom fram í viðtali við Díönu Guðjónsdóttur annan þjálfara Hauka í sjónvarpi Símans í dag áður en viðureign Hauka og Fram hófst á...
Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins við Fram á Ásvöllum í dag og náðu þar með öðru stigi úr viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar kvenna, 27:27. Jóhanna Margrét Sigurðarsdóttir skoraði jöfnunarmarkið þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum...
Leikur Vals og hollenska meistaraliðsins í JuRo Unirek í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í Hollandi klukkan 17 í dag verður sendur út á netinu. Hér fyrir neðan er slóð á útsendinguna:
https://dash.usf.sport/matches/83896cf0-ed5b-4999-b6e8-b7fdb10571d6?fbclid=IwY2xjawNEnFpleHRuA2FlbQIxMABicmlkETFGek9oRE1mZlJudmNCWjB6AR50_O5MB_pKlHU_8puSbeoQsz4D0BDjyCIvmDfXXlxXcCAIy_6o40OFP4aaIQ_aem_db32l7V-2kXOGZOPzl8dRA
Eftir því sem næst verður komist þarf...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Syndey Uni og One Veszprém í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.
Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém.
https://www.youtube.com/watch?v=zo14qe97Z20
Hörður frá Ísafirði lagði Hvíta riddarann, 29:22, í Myntkaupshöllinni að Varmá í Mosfellsbæ í dag. Harðarmenn fóru þar með upp að hlið Vals 2 og Hvítu riddaranna í fimmta til sjöunda sæti Grill 66-deildar. Hvert lið hefur fjögur stig.
Staðan...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg unnu Ribe-Esbjerg, 34:30, í viðureign liðanna í 5. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikið var í Esbjerg. Donni skoraði sjö mörk í 12 skotum og var næst markahæstur. Hann...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Handebol Taubaté frá Brasilíu og Barcelona í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 14.45.
Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður Barcelona.
https://www.youtube.com/watch?v=PnWS3I1J0Yo
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu Ameríkumeistarar California Eagles með 30 marka mun í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í Egyptalandi í dag, 50:22. Staðan var 28:10 að loknum fyrri hálfleik.
Ameríkumeistararnir voru engin fyrirstaða fyrir Evrópumeistarana, eins...
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign California Eagles og SC Magdeburg í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 12.30.Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon...
Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag í Vestmannaeyjum þegar Þór sækir ÍBV heim klukkan 16. Væntanlega mun Kári Kristján Kristjánsson leika sinn fyrsta leik með Þór gegn fyrrverandi samherjum í Eyjum í dag. Hann samdi við Þór í...