Heimsmeistararmót félagsliða í karlaflokki hófst í Kaíró í Egyptalandi í gær þegar veikari lið mótsins mættust. Í dag mæta sterkari liðin til leiks, þ.e. þau evrópsku.
Evrópumeistarar SC Magdeburg með landsliðsmennina Elvar Örn Jónsson, Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga...
Víkingar höfðu betur í uppgjöri efstu liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Gróttu, 34:29, í Safamýri. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Víkingar sýndu tennurnar á síðustu 15 til 20 mínúturnar og...
Víkingur lagði Fjölni sannfærandi, 27:23, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Víkingar hafa þar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Fjölnir er með með tvö stig, einnig að loknum þremur viðureignum.
Víkingar voru...
HK situr áfram eitt í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjórða tapið í kvöld þegar KA kom í heimsókn í Kórinn og fór norður með bæði stigin, 31:27. KA hefur þar með fjögur stig eftir fjóra leiki....
Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen eru óðum að ná sér á strik eftir erfiða byrjun í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu HSV Hamburg, 32:28, á heimavelli í kvöld. Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður HSV Hamburg...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í sjö skotum í sex marka sigri IFK Kristianstad á meisturum Ystads IF HK, 32:26, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. IFK Kristianstad hefur unnið þrjú stig í tveimur fyrstu...
Andri Már Rúnarsson mætti til leiks á ný með HC Erlangen í kvöld eftir eins leiks fjarveru vegna lítilsháttar meiðsla. Andri Már skoraði þrjú mörk í sex marka sigri HC Erlangen í heimsókn til Hannover-Burgdorf í sjöttu umferð þýsku...
Alpla Hard reif sig upp úr næst neðsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með öruggum sigri á Handball Tirol á heimavelli í dag, 34:27, í fjórðu umferð deildarinnar. Staðan í hálfleik var 14:12.
Tumi Steinn Rúnarsson átti...
Viðureign kvennaliða Selfoss og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppninni á morgun markar tímamót fyrir bæði félög vegna þess að um verður að ræða fyrsta leik beggja liða í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram í Aþenu og hefst klukkan 15 að...
Rúnar Kárason leikmaðurinn reyndi hjá Fram tognaði á kálfa á æfingu á þriðjudagskvöld. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Hann segist vera vongóður að vera skemur en fjórar til sex vikur að jafna sig.
„Ég tognaði létt í kálfanum...