- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2025

Gummersbach tyllti sér í annað sæti

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach tylltu sér í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld með sjö marka sigri á TVB Stuttgart, 33:26, á heimavelli í 6. umferð deildarinnar. Gummersbach hefur unnið sér inn 10 stig...

Þriðji frambjóðandinn sækist eftir stól forseta IHF

Slóveninn Franjo Bobinac hefur tilkynnt um framboð til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins á þingi sambandsins sem fram í fer Kaíró 19. – 21. desember. Hann er þriðji frambjóðandinn sem sækist eftir kjöri. Auk Bobinac hefur Gerd Butzeck tilkynnt um...

Þrjár öflugar verða ekki með Val í Hollandi

Þrjár öflugar og reyndar handknattleikskonur, Elísa Elíasdóttir, Mariam Eradze og Þórey Anna Ásgeirsdóttir fóru ekki með Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals til Hollands í morgun. Valsliðið mætir hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV í bænum 't Veld á laugardaginn í fyrstu...

Lið Selfoss farið til Grikklands – safna áheitum vegna Evrópukeppninnar

Kvennalið Selfoss tekur á laugardaginn í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni og fylgir þar með í kjölfar karlaliðs félagsins sem oft hefur verið með á undangengnum áratugum. Selfoss mætir gríska liðinu AEK í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar á laugardaginn í...

Dagskráin: Fjórða umferð hefst og toppslagur í Grillinu

Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, og það eina taplausa fram til þessa, Afturelding, sækir ÍR-inga heim í Skógarsel kl. 19. Hálftíma áður taka Valsmenn á móti Selfyssingum sem gerðu sér lítið...

Molakaffi: Tryggvi, Birta, leikbann og sektir

Tryggvi Þórisson var ekki í leikmannahópi Elverum í gær þegar liðið lagði Runar, 35:34, á heimavelli í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Elverum er efst með sex stig eftir fjóra leiki. Kolstad og Drammen hafa einnig sex...

Óðinn Þór skoraði 15 mörk í Thun

Óðni Þór Ríkharðssyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann skoraði 15 mörk í 16 skotum í sjö marka sigri Kadetten Schaffhausen, 37:30, heimavelli Wacker Thun í A-deildinni í Sviss. Þrjú markanna skoraði Óðinn Þór úr vítaköstum og var...

Meistararnir kipptu ÍR-ingum niður á jörðina

Eftir tvo sigurleiki í röð í upphafi Olísdeildar kvenna þá var ÍR-ingum kippt niður á jörðina í kvöld þegar Valur mætti í Skógarselið og vann stórsigur, 38:24. Um skeið í síðari hálfleik stefndi jafnvel í enn stærri sigur Valsliðsins...

Fimmtán marka skellur hjá Kolstad í Nantes

Norska liðið Kolstad virtist ekki eiga mikið erindi í franska liðið HBC Nantes í Meistaradeild karla í handknattleik karla í kvöld. Frakkarnir unnu með 15 marka mun á heimavelli, 39:24, og tryggðu sér þar með fyrstu tvö stig sín...

KA/Þór átti endasprettinn – Selfoss skoraði ekki mark síðustu níu mínúturnar

Nýliðar KA/Þórs eru áfram í efsta sæti Olísdeildar kvenna eftir baráttusigur í sveiflukenndum leik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 27:25. Selfoss-liðið fór illa að ráði sínu á lokakaflanum er það skoraði ekki mark síðustu níu mínútur leiksins. KA/Þórsliðið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: KA-heimilið og Selfoss

Áfram verður haldið keppni í 11. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur viðureignum. Íslandsmeistarar Vals sækja KA/Þór heim...
- Auglýsing -