- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

27 piltar kallaðir til æfinga hjá 18 ára landsliðinu

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfarar 18 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 27 pilta til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 31. október til 2. nóvember. Uppistaða hópsins er skipuð leikmönnum sem skipuðu 17 ára landsliðið...

Dagskráin: Evrópuleikur og viðureignir í Grill 66-deildum

Íslandsmeistarar Fram og Noregsmeistarar Elverum mætast í annarri umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Blásið verður til leiks af Marion Kull og Alvar Tint, dómurum frá Eistlandi, klukkan 18.45. Bæði lið töpuðu í...

Molakaffi: Hákon, Roganovic, Mahé, Lommel

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur og skoraði 10 mörk úr 13 skotum þegar Eintracht Hagen vann Eulen Ludwigshafen, 39:29, í 8. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Sex markanna skoraði Hákon Daði úr vítaköstum.Eintracht Hagen situr í...

Fram hefur keypt Viktor Sigurðsson frá Val

Fram hefur keypt handknattleiksmanninn Viktor Sigurðsson frá Val. Gengið var frá kaupunum í gærkvöld en Fram tilkynnti félagaskiptin í kvöld. Vonir standa til þess að Viktor verði gjaldgengur með Fram í fyrsta sinn annað kvöld þegar Fram tekur á...

Einar Baldvin er óðum að sækja í sig veðrið

Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar er óðum að sækja í sig veðrið á ný eftir að hafa átt í hnémeiðslum sem hann varð fyrir í viðureign Aftureldingar og KA 18. september. Liðband í innanverðu hægra hné trosnaði.Einar Baldvin...

Reynir Þór gjaldgengur með MT Melsungen

Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson er orðinn gjaldgengur með þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen. Hann gekk til liðs við félagið í sumar en félagaskipti hans hafa ekki gengið í gegn á milli handknattleikssambanda Íslands og Þýskalands fyrr en í síðustu viku,...

Noregsmeistararnir mæta í Lambhagahöllina

Íslandsmeistarar Fram í handknattleik karla búa sig undir að taka móti norsku meisturunum, Elverum, í Lambhagahöllinni annað kvöld í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Flautað verður til leiks á klukkan 18.45. Eins og fyrir viku verður mikið um dýrðir í...

Hefði glaður tekið slaginn ef við hefðum átt von

„Ég fór strax í að kanna þetta mál í gær en því miður voru allar líkur á að við myndum ekki hafa erindi sem erfiði,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ spurður hvort HSÍ hafi íhugað að kæra framkvæmd...

Þriðji sigur Hvítu riddaranna á útivelli

Liðsmenn Hvíta riddaranna kunna vel við sig á útivöllum. Á því varð engin breyting í gær þegar þeir sóttu ungliðana í HBH heim til Vestmannaeyja. Niðurstaðan leiksins varð sú að Hvíti riddarinn fagnaði þriðja sigrinum á útivelli á leiktíðinni,...

Myndskeið: Glæsilegt mark Brynjars Narfa beint úr aukakasti

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal, sem er aðeins ríflega 15 ára , skoraði glæsilegt mark beint úr aukakasti í lok fyrri hálfleiks í sigurleik FH á tyrkneska liðinu Nilüfer BSK í Bursa í Tyrklandi í gær. Með markinu skoraði hann...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Landsliðsbúningurinn fer í sölu síðar í mánuðinum

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að sala á nýja landsliðsbúninginum handknattleik hefjist væntanleg upp úr miðjum þessum mánuði....
- Auglýsing -