Monthly Archives: October, 2025
Efst á baugi
Þrír efnilegir HK-ingar skrifa undir samninga
Forráðafólk handknattleiksdeildar HK slá ekki slöku við og heldur þar af leiðandi áfram að semja til lengri tíma við unga og efnilega leikmenn og þannig styrkja framtíðina hjá félaginu.Í tilkynningu frá HK í morgun segir að þrír efnilegir leikmenn...
Efst á baugi
Ágúst og Maksim velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga
Ágúst Þór Jóhannsson og Maksim Akbachev hafa tekið við þjálfun U20 ára landsliðs karla í handknattleik. Þeir hafa umsviflaust valið leikmannahóp til æfinga sem eiga að fara fram frá 28. október til 1. nóvember auk tveggja leikja við A-landslið...
Efst á baugi
Molakaffi: Ísak, Dagur, Sigvaldi, Benedikt, Sigurjón, Orri, Arnar
Ísak Steinsson markvörður og félagar hans Drammen unnu ØIF Arendal, 29:27, á heimavelli í gær í norsku úrvalsdeildinni. Ísak var í marki Drammen hluta leiksins og varði átta skot, þar á meðal eitt vítakast frá Degi Gautasyni leikmanni ØIF...
Efst á baugi
Jökull Blöndal bindur sig til þriggja ára hjá ÍR
Stórskyttan og unglingalandsliðsmaðurinn Jökull Blöndal Björnsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu þriggja ára. Jökull, sem leikur í stöðu vinstri skyttu, er fæddur árið 2007 og hefur þrátt fyrir ungan aldur látið til sín taka í...
Efst á baugi
Stórsigur Magdeburg í heimsókn til Leipzig
Evrópumeistarar SC Magdeburg eru áfram taplausir í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir átta leiki. Liðið átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna stórsigur á neðsta liði deildarinnar, Leipzig, 36:23, í dag þegar liðin mættust á heimavelli Leipzig....
A-landslið kvenna
Undankeppni EM kvenna ”26: Úrslit leikja
Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2026 hófst miðvikudaginn 15. október 2025 og lýkur sunnudaginn 12. apríl 2026. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils auk fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti tryggja...
A-landslið kvenna
Naumt tap í háspennuleik í Matosinhos
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með eins marks mun fyrir portúgalska landsliðinu, 26:25, í Senhora da Hora í Matosinhos í úthverfi Porto í Portúgal. Leikurinn var liður í annarri umferð undankeppni EM 2026. Að leiknum loknum er íslenska...
Efst á baugi
Fimm marka sigur nægði FH-ingum ekki
Þrátt fyrir afar góðan leik og fimm marka sigur á Nilüfer BSK í dag þá nægði hann FH-ingum ekki til að komast áfram í næstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. FH vann með fimm marka mun, 34:29,...
Efst á baugi
Hörður og Hörður dæmdu hjá Herði
Svo skemmtilega hittist á í gær að nafnarnir og handknattleiksdómararnir, Hörður Aðalsteinsson og Hörður Kristinn Örvarsson, dæmdu saman viðureign hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Grill 66-deild karla. Hörður mætti þá Víkingi í íþróttahúsinu á Ísafirði.Nafnarnir máttu til með...
A-landslið kvenna
Óbreyttur hópur landsliðsins frá síðasta leik
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram sama liði gegn Portúgal í dag og mætti Færeyjum í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn. Viðureign Portúgals og Íslands hefst klukkan 16 í dag í Centro de...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Tveir tapleikir hjá Noregi – Danir unnu öruggleg mótið í Þrándheimi
Danir fóru með sigur úr býtum á fjögurra þjóða móti í handknattleik karla sem lauk í Þrándheimi í dag....



