- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Benedikt Emil er formlega orðinn leikmaður KÍF

Viktor Lekve þjálfari færeyska úrvalsdeildarliðsins KÍF í Kollafirði hefur krækt í tvo leikmenn til þess að styrkja leikmannahóp sinn. Annar þeirra er Benedikt Emil Aðalsteinsson, tvítugur piltur sem leikið hefur með Víkingi í Grill 66-deildinni við góðan orðstír. Hinn...

Fjórði sigur KA í röð – þriðja sætið staðreynd

KA færðist upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í kvöld með sannfærandi sigri á Val, 33:28, í viðureign liðanna í KA-heimilinu. Þetta var fjórði sigur KA-liðsins í röð í deildinni.KA-menn voru mun öflugri síðustu 15 til 20 mínútur leiksins...

Enginn hefur gert meira fyrir þýskan handbolta en Moustafa

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska meistaraliðsins Füchse Berlin liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í viðtali við Stuttgarter Zeitung gagnrýnir hann harðlega forystu þýska handknattleikssambandsins fyrir framkomu þess við Hassan Moustafa forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í tengslum við væntanlega forsetakosningar IHF....

Porto-menn þökkuðu fyrir sig í Lambhagahöllinni

Leikmenn og þjálfarar portúgalska liðsins FC Porto kunnu að meta móttökur og viðgjörning í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn þegar þeir mættu Fram í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þökkuðu þeir fyrir sig í bréfi sem þeir festu á blað og límdu...

Treysta samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja

Í gær undirrituðu forsvarsmenn handknattleikssambanda Færeyja, Grænlands og Íslands samstarfssamning sem snýr að nánara samstarfi um framþróun handknattleiks í löndunum þremur. M.a. snýr samningurinn að vináttulandsleikjum, æfingabúðum, dómara- og þjálfaramenntun auk samvinnu um þróun innviða í grænlenskum handknattleik.Eitt af...

Myndasyrpa: Sögulegur sigur Færeyinga og gleði

Færeyingar fögnuðu ákaft í leikslok í Lambhagahöllinni í gærkvöld eftir sögulegan sigur á Íslandi, eða „grannunum fyri vestan“ eins og segir á vef Kringvarpsins. Þetta var fyrsti sigur færeysks landsliðs á íslensku landsliði í undankeppni stórmóts í handknattleik. Sigurinn...

Haukur á flestar stoðsendingar í Þýskalandi

Haukur Þrastarson er sá leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem átt hefur flestar stoðsendingar í fyrstu átta umferðum deildarinnar. Haukur, sem gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar hefur fallið vel inn í leik liðsins og m.a....

Dagskráin: Áfram haldið með 7. umferð

Þráðurinn verður tekinn upp við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í kvöld þegar þrjár viðureignir fara fram.Olísdeild karla, 7. umferð:KA heimilið: KA - Valur, kl. 18.30.Höllin Akureyri: Þór - HK, kl. 19.Ásvellir: Haukar - Stjarnan, kl. 19.30.Staðan og...

Myndasyrpa Hafliða: Ísland – Færeyjar

Landslið Íslands tapaði fyrir færeyska landsliðinu í fyrsta leik undankeppni EM kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld, 24:22, eftir jafna stöðu í hálfleik, 11:11. Leikurinn var sá fyrsti af sex í undankeppninni sem lýkur í apríl...

Molakaffi: Grétar, Arnar, Tjörvi, þremenningar

Grétar Ari Guðjónsson markvörður og hans liðsfélagar í AEK Aþenu og liðsfélagar unnu Kilkis, 35:23, í gær í 5. umferð grísku 1. deildarinnar í handknattleik. Með sigrinum færðist AEK upp á hlið Olympiakos í efsta sæti deildarinnar. Hvort lið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Kristófer Máni er orðinn leikmaður FH

Hægri hornamaðurinn, Kristófer Máni Jónasson, hefur kvatt herbúðir Vals á Hlíðarenda og gengið til liðs við FH. Samningur sem...
- Auglýsing -