Monthly Archives: October, 2025
Efst á baugi
HK-ingar sýndu ÍR-ingum enga miskunn
HK sýndi engan miskunn í kvöld og skildi ÍR eitt eftir í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. HK vann með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið yfir stóran hluta síðari hálfleiks. Þetta var annar vinningur HK...
Efst á baugi
Sá markahæsti kveður dönsku meistarana
Eftir 12 ára veru hjá danska meistaraliðinu, Aalborg Håndbold, hefur danski handknattleiksmaðurinn Buster Juul tilkynnt að hann ætli að róa á ný mið næsta sumar. Juul, sem er 32 ára gamall er markahæsti leikmaður í sögu Aalborg Håndbold. Hann...
Efst á baugi
Íslendingar í sigurliðum í Meistaradeildinni í gær
Fjórðu umferð af 14 í Meistaradeild karla í handknattleik lauk í gær með fjórum viðureignum. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:A-riðill:One Veszprém - Kielce 35:33 (21:15).-Bjarki Már Elísson skoraði ekki fyrir One Veszprém.Füchse Berlin - Dinamo Búkarest 32:31 (16:18).Staðan:...
Grill 66-kvenna
Dagskráin: Sjöttu umferð lýkur og tveir leikir í Grill 66-deild
Leikið verður í Olísdeild karla og Grill 66-deild kvenna í kvöld á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna. Hér fyrir neðan er leikjdagskráin.Olísdeild karla, 6. umferð:Kórinn: HK - ÍR, kl. 18.30.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18.45.Lambhagahöllin: Fram - KA, kl....
Efst á baugi
Ekkert virðist geta stöðvað HK-inga
HK, undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar, heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna. Í gærkvöld lagði HK lið Val 2, 29:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 5. umferðar deildarinnar. Þar með hefur HK 10 stig að loknum fimm...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Arnar, Sveinn
Arnór Viðarsson skoraði eitt mark en átti tvö markskot þegar lið hans, HF Karlskrona, og Malmö skildu jöfn í Baltiska Hallen í Malmö í gær í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 32:32. Arnóri var einnig vikið einu sinni af leikvelli...
Efst á baugi
Valsmenn skelltu Aftureldingu – dramatík í Kaplakrika
Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu Aftureldingar í Olísdeild karla á þessari leiktíð. Valsmenn fóru á kostum og sýndi á tíðum sínar bestu hliðar er þeir lögðu Aftureldingarliðið með 10 marka mun...
Efst á baugi
Selfoss vann naumlega uppgjör stigalausu liðanna
Selfoss vann uppgjör liðanna sem voru stigalaus í Olísdeild kvenna fyrir síðasta leik fimmtu umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 29:28. Selfyssingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu skiljanlega vel í leikslok. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, sem kom...
Efst á baugi
Gummersbach fór illa með HC Erlangen á heimavelli
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar vann stórsigur á HC Erlangen, 33:22, á heimavelli í kvöld í rífandi góðri stemningu eins og gefur að skilja en að vanda var uppselt í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Gummersbach færðist upp í þriðja...
Efst á baugi
Myndskeið: Algjört úrræðaleysi sem endaði á þvælu línusendingu
Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Ásbjörn Friðriksson og Einar Ingi Hrafnsson, fóru yfir dæmalausan lokakafla í viðureign Þórs og Stjörnunnar í 5. umferð Olísdeildar karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Stjarnan missti niður tveggja marka forskot á síðustu mínútunum og var síðan með...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Handboltahöllin: Feginn að dómararnir eru farnir að taka á þessu
Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir...



