- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Heimsklassa lið sem sækir Framara heim

„Framundan er krefjandi leikur, það er bara staðreyndin enda er andstæðingurinn með heimsklassa lið,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram um væntanlega viðureign við portúgalska liðið FC Porto í Lambhagahöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og...

Myndskeið: „Þetta er ökklabrjótur“

Birna María Unnarsdóttir ungur leikmaður ÍBV skoraði glæsilegt mark gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í 5. umferð. Hún lék Söru Odden upp úr skónum og komst á auðan sjó og skoraði. „Þetta er ökklabrjótur fyrir...

Evrópuævintýri Framara hefst heima í kvöld

Fram leikur í kvöld fyrsta leik sinn af sex í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Íslands- og bikarmeistararnir taka á móti FC Porto í Lambhagahöllinni kl. 18.45. Með FC Porto leikur Mosfellingurinn og landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson...

Molakaffi: Babić, Temelkovski, Lyse, Kirkegaard, Bregar

Željko Babić fyrrverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik hefur tekið við þjálfun Zamalek í Egyptalandi. Forsvarsmenn Zamalek ráku óvænt Frakkann Franck Maurice í miðri keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í upphafi þessa mánaðar. Maurice hafði aðeins verið þrjá mánuði í starfi...

Þjálfari Tjörva Týs og félaga axlar sín skinn

Tjörvi Týr Gíslason og samherjar hjá þýska 2. deildarliðinu HC Oppenweiler/Backnang eiga von á að fá nýjan þjálfara á morgun vegna þess að Stephan Just var vikið frá störfum í dag. Just hefur þjálfað HC Oppenweiler/Backnang í rúmt ár...

FH-ingar fóru heim með bæði stigin

Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig út úr þremur síðustu leikjum sínum í Olísdeildinni þá tókst FH að leggja lið Selfoss, 33:28, í upphafsleik 7. umferðar í Sethöllinni í kvöld. Sigur FH-inga var sannfærandi. Þeir voru sterkari í...

Í annað sinn valinn í lið umferðarinnar á tímabilinu

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í úrvalsliði sjöundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið tekið saman eftir hverja umferð á opinberri heimasíðu dönsku úrvalsdeildanna. Þetta er í annað sinn á leiktíðinni sem Donni er í liði umferðarinnar...

Bjarni Ófeigur er markahæstur í Olísdeild

KA-maðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson er markahæstur í Olísdeild karla þegar sex umferðum af 22 er lokið. Hann hefur skoraði 55 mörk, liðlega 9 mörk að jafnaði í hverjum leik KA-liðsins sem situr í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar með...

Kolstad er efst – Íslendingar í Noregi

Kolstad tyllti sér í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær með öruggum sigri á ØIF Arendal, 42:30, í sjöttu umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli ØIF Arendal sem var sjö mörkum undir í hálfleik, 21:14. Kolstad hefur...

Dagskráin: FH leikur á Selfossi fyrir Tyrklandsför

Sjöunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Selfoss-liðið tekur á móti FH-ingum í Sethöllinni klukkan 19. Viðureigninni er flýtt vegna þátttöku FH í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla. FH-ingar leika tvisvar við tyrkneska liðið Nilüfer BSK í Bursa...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Noregur tekur afstöðu – ætlar ekki að kjósa Moustafa

Randi Gustad, forseti norska handknattleikssambandsins, sýnir enga hálfvelgju heldur staðfestir við VG að Noregur ætli ekki styðja Hassan Moustafa...
- Auglýsing -