Monthly Archives: October, 2025
Grill 66-kvenna
Dagskráin: Fimm leikir í kvöld í þremur deildum
Þrír leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar sjötta umferð hefst. Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Selfoss og Stjörnunnar í Sethöllinni klukkan 20, tveimur stundum eftir að karlalið sömu félaga mætast...
Efst á baugi
Anton Gylfi og Jónas verða með á EM í janúar
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á meðal 18 dómarapara sem dæma á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi frá 15. janúar til 1. febrúar. Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í gær hvaða dómarar hafi...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín, Einar, Birgir, Óðinn, Donni
Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir heldur áfram að blómstra með sænska liðinu IK Sävehof. Hún var markahæst í gær þegar Sävehof vann HK Aranäs, 40:32, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Sigurinn tryggði Sävehof áframhaldandi veru í efsta sæti deildarinnar með...
Efst á baugi
Ómar Ingi leikur áfram við hvern sinn fingur
Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að leika við hvern sinn fingur og um leið andstæðinga sína grátt á handboltavellinum. Hann skoraði 11 mörk í 12 skotum í kvöld þegar Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu danska liðð GOG, 39:30, í fjórðu...
Efst á baugi
Landsliðkonurnar unnu toppslaginn í Þýskalandi
Íslendingaliðið HSG Blomberg-Lippe vann í kvöld toppslaginn í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna er liðið lagði HSG Bensheim/Auerbach, 35:31, á heimavelli í fimmtu umferð deildarinnar. Fyrir viðureignina í Sporthalle an der Ulmenallee hafði hvorugt liðið tapað stigi. Það...
Efst á baugi
Valur og ÍBV eru efst og jöfn að stigum
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...
Efst á baugi
Myndskeið: Einhenti boltann af þriðju hæð
Afturelding er eina liðið sem unnið hefur allar viðureignir sínar til þessa í Olísdeildinni. Liðið vann Fram á heimavelli, 35:29, í síðustu viku. Ihor Kopyshynskyi innsiglaði sigurinn með sirkusmarki í samvinnu við Árna Braga Eyjólfsson.„Hann einhenti boltann af þriðju...
Efst á baugi
Myndskeið: Mögnuð barátta Ýmis Arnar vekur athygli
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er þrautseigur baráttumaður enda fyrirliði þýska 1. deildarliðsins Göppingen. Hann fór fyrir sínum mönnum einu sinni sem oftar þegar þeir unnu Hannover-Burgdorf í síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar.Ýmir Örn sýndi magnaða baráttu er hann vann...
Efst á baugi
Fjögur úrskurðuð í leikbann – fimm fengu áminningu
Fjögur voru úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en fimm sluppu með áminningu, þ.e. voru minnt á stighækkandi áhrifum af brotum sem fylgja útlokunum frá kappleikjum. Leikbönnin taka gildi á morgun, fimmtudaginn 9. október....
Efst á baugi
Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð
Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun.Dagskráin: Fimmta umferð hefst – ReykjavíkurslagurSandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...
Nýjustu fréttir
Handboltahöllin: Feginn að dómararnir eru farnir að taka á þessu
Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir...



