Monthly Archives: October, 2025
Efst á baugi
Varaforseti EHF handtekinn og yfirheyrður
Predrag Boskovic varaforseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, var handtekinn á mánudaginn og yfirheyrður af yfirvöldum í heimalandi sínu, Svartfjallalandi. Ekki er ljóst af hvaða ástæðum Boskovic var færður til lögreglu en talið að það tengist pólitísku starfi hans og erjum...
Efst á baugi
Myndskeið: „Þarna mætti sunnlenskur styrkur“
Fram fékk á sig tvö rauð spjöld í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni á laugardaginn. Fyrra spjaldið fékk Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar skot hennar sneiddi andlitið á Sif Hallgrímsdóttur markverði ÍR. Alfa...
Efst á baugi
Áfram dynja meiðsli á herbúðir Framara
Áfram halda meiðsli leikmanna að herja á herbúðir Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik. Nú stefnir í að færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson verði frá keppni næstu vikurnar. Dánjal tognaði á nára í viðureign Fram og Víkings í 16-liða úrslitum...
A-landslið kvenna
Harpa María og Lovísa aftur með landsliðinu – hópurinn fyrir EM-leikina
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026.Harpa María Friðgeirsdóttir úr Fram og Lovísa Thompson koma inn í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Á...
Efst á baugi
Freyr var bestur í 5. umferð Olísdeildar
Freyr Aronsson var valinn leikmaður 5. umferðar Olísdeildar karla þegar úrvalslið umferðarinnar var valið í gær í uppgjörsþætti umferðarinnar, Handboltahöllinni. Freyr átti frábæran leik er Haukar unnu stórsigur á Val, 37:27, í stórleik umferðarinnar. Freyr skoraði átta mörk og...
Efst á baugi
Sandra, Frøland og Katrín Tinna valdar í annað sinn
Amamlia Frøland og Sandra Erlingsdóttir úr ÍBV og ÍR-ingurinn Katrín Tinna Jensdóttir eru í annað sinn í liði umferðarinnar í Olísdeild kvenna en liðið er valið af Handboltahöllinni, vikulegum þætti sem er á dagskrá Símans hvert mánudagskvöld.Frøland og Sandra...
Efst á baugi
Haukar til Spánar og mæta sama liði og Valur í fyrra
Bikarmeistarar Hauka drógust gegn spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var upp úr klukkan 9 í morgun. Haukar voru eina íslenska liðið sem var í skálunum þegar dregið var í...
Efst á baugi
Myndskeið: Sjáðu vítakeppnina á Ásvöllum
Haukar komust í átta liða úrslit Poweadebikarsins í handknattleik karla í gærkvöld eftir sigur á Val eftir hefðbundinn leiktíma, tvær framlengingar, vítakeppni og bráðabana vítakeppni á Ásvöllum, 39:38. Um var að ræða einn mest spennandi leik hér á landi...
Efst á baugi
Molakaffi: Einar, Truchanovicius, Madsen, veðmál
Einar Bragi Aðalsteinsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad þegar liðið vann IFK Skövde, 36:24, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Einar Bragi skoraði sex mörk í átta skotum. Með sigrinum færðist IFK Kristianstad upp í annað sæti...
Efst á baugi
Aron Rafn og Jón Ómar innsigluðu sigurinn í maraþonleik á Ásvöllum
Jón Ómar Gíslason tryggði Haukum sæti í átta liða úrslitum þegar hann skoraði úr vítakasti í bráðabana vítakeppni gegn Val, 39:38, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik. Andartökum áður hafði Aron Rafn Eðvarðsson...
Nýjustu fréttir
Handboltahöllin: „Ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga“
„Þetta er glæsilegur varnarleikur, ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingur Handboltahallarinnar í þætti...



