- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Valur og ÍBV eru efst og jöfn að stigum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...

Myndskeið: Einhenti boltann af þriðju hæð

Afturelding er eina liðið sem unnið hefur allar viðureignir sínar til þessa í Olísdeildinni. Liðið vann Fram á heimavelli, 35:29, í síðustu viku. Ihor Kopyshynskyi innsiglaði sigurinn með sirkusmarki í samvinnu við Árna Braga Eyjólfsson. „Hann einhenti boltann af þriðju...

Myndskeið: Mögnuð barátta Ýmis Arnar vekur athygli

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er þrautseigur baráttumaður enda fyrirliði þýska 1. deildarliðsins Göppingen. Hann fór fyrir sínum mönnum einu sinni sem oftar þegar þeir unnu Hannover-Burgdorf í síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar. Ýmir Örn sýndi magnaða baráttu er hann vann...

Fjögur úrskurðuð í leikbann – fimm fengu áminningu

Fjögur voru úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en fimm sluppu með áminningu, þ.e. voru minnt á stighækkandi áhrifum af brotum sem fylgja útlokunum frá kappleikjum. Leikbönnin taka gildi á morgun, fimmtudaginn 9. október....

Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun. Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur Sandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...

Dómarar biðjast afsökunar á röngum dómi

Harla óvenjulegt er að dómarar í íþróttum viðurkenni opinberlega að þeim hafi orðið á mistök þótt þeir séu mannlegir eins og aðrir og verði á að taka rangar ákvarðanir. Í ljós þess er afsökunarbréf dómarapars í Slóveníu áhugavert. Þeim...

Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur

Fimmta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum en fjórði og síðasti leikur umferðarinnar fer fram annað kvöld þegar Selfoss og Stjarnan eigast við. Meðal leikja kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna, Vals og Fram í N1-höllinni...

Molakaffi: Aldís, Lena, Arnór, Jóhannes

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark í sex skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Skara HF lagði Höörs HK H 65, 28:22, á heimavelli í 3. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Þetta var annar sigur Skara HF...

Myndskeið: Embla og Jóhanna verða að leika vel

„Embla og Jóhanna verða að leika vel í Haukaliðinu, ekki síst eftir að Rut datt út,“ sagði Ásbjörn Friðriksson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar þegar farið var yfir leiki 4. umferðar Olísdeildar kvenna í þætti gærkvöldsins. Sjónum var beint að Emblu...

Varaforseti EHF handtekinn og yfirheyrður

Predrag Boskovic varaforseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, var handtekinn á mánudaginn og yfirheyrður af yfirvöldum í heimalandi sínu, Svartfjallalandi. Ekki er ljóst af hvaða ástæðum Boskovic var færður til lögreglu en talið að það tengist pólitísku starfi hans og erjum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Arnór Þór og liðsmenn taka þátt í úrslitahelgi bikarsins – mæta Magdeburg

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC unnu sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í...
- Auglýsing -