- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Krossbandið er heilt – Janus Daði verður klár í slaginn fyrir EM í janúar

Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungversku bikarmeistarana Pick Szeged er ekki með slitið krossband í hné eins og grunur lék á. Hann staðfestir tíðindin í samtali við RÚV í dag.Liðband í vinstra hné rifnaði og reiknar...

Myndskeið: 4. umferð Olís karla á 60 sekúndum

Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag.https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQFjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá.Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...

Myndskeið: 3. umferð Olís kvenna á 60 sekúndum

Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem lauk á sunnudaginn.https://youtu.be/BvDyr1s7HlcFjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum.Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan – Valur, kl. 19.30.Handboltahöllin...

Myndskeið: „Svakalega dýrt í fjögurra stiga leik“

Síðari hálfleikur í viðureign Selfoss og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var hreint ótrúlegur. Sveiflur voru miklar. Selfoss vann upp fimm marka forskot KA/Þórs og náði þriggja marka forskoti áður en allt fór í skrúfuna á...

Dagskráin: Fjórða og fimmta umferð hefst

Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025.Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30.Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...

Molakaffi: Lekić, Möller, Grgic, Witzke

Andrea Lekić fyrrverandi fyrirliði serbneska landsliðsins hefur verið ráðinn íþróttastjóri serbneska kvennalandsliðsins. Hennar fyrsta verk verður að hafa umsjón með undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok nóvember. Lekić mun starfa þétt með Norðmanninum Bent Dahl sem tók...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sýn fær ekki aðgang að Handboltapassanum

Kröfu Sýnar um flutningsrétt á útsendingum efnis Handboltapassans hefur verið hafnað af Fjarskiptastofu, FST, eftir því fram kemur í...
- Auglýsing -