HK og FH komust áfram í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. HK lagði Selfoss, 27:23, í Kórnum. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Gróttu, sem leikur í Grill 66-deildinni, með sex marka mun í Hertzhöllinni,...
Bikarmeistarar Fram þurftu svo sannarlega að hafa fyrir því að komast í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld. Tvær framlengingar að loknum hefðbundnum leiktíma þurfti til þess að brjóta hörkulið Víkings á bak aftur, 41:39. Víkingar...
Fjölnir vann annan leik sinn í Grill 66-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Fram 2, 32:24, í síðasta leik 4. umferðar í Fjölnishöllinni. Staðan var 17:11 að loknum fyrri hálfleik en Fjölnisliðið var með gott forskot allan síðari...
Afturelding vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV að Varmá í kvöld, 27:22, og vann sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Eyjamenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8, og 17:12, eftir 12 mínútur í síðari...
Bikarmeistarar Hauka verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita í Evrópubikarkeppni kenna í handknattleik. Annarri umferð keppninnar lauk í gær. Haukar sátu yfir í þeirri umferð ásamt sex öðrum liðum sem öll eru einnig í fyrsta...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur á ný gengið til liðs við Íslands- og bikarmeistara Fram eftir skamma veru hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. Fram staðfesti komu Þorsteins Gauta í færslu á Facebook í morgun.
Þorsteinn Gauti getur þar með leyst úr einhverjum...
Eftir erfiða byrjun í þýsku 1. deildinni í haust þá eru Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen að sækja jafnt og þétt í sig veðrið. Melsungen vann góðan sigur á Stuttgart á útivelli í gær, 31:29. Melsungen-menn...
Sex síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í kvöld. Tveir leikir voru háðir í gær og komust ÍR og KA áfram en Þór og ÍBV 2 heltust úr lestinni.
Leikir kvöldsins
Poweradebikar karla, 16-liða úrslit karla:Afturelding -...
Hákon Daði Styrmisson var markahæstu hjá Eintracht Hagen með átta mörk í þriggja marka sigri á Tusem Essen í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikið var á heimavelli Hagen. Tvö marka sinna skoraði Eyjamaðurinn úr vítaköstum. Hagen er...
Dagur Gautason fór á kostum með ØIF Arendal í dag og skoraði átta mörk í níu skotum í fimm marka sigri liðsins á Kristiansand, 36:31, á heimavelli. Akureyringurinn sýndi gamalkunna takta á heimavelli og var markakhæstur. Ekkert markanna skoraði...