- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Dagskráin: Bikarinn og Evrópukeppni félagsliða

Flautað verður til leiks í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í dag. ÍBV 2, sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða úrslitum, tekur á móti KA í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Viðureignin hefst klukkan 14.45....

Fimm hjá Þorsteini og tvö hjá Stiven – Orri fékk frí

Stórskyttan og landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk þegar lið hans, FC Porto, vann Póvoa AC, 35:26, á útivelli i sjöttu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Þorsteinn og félagar voru ekki í nokkrum vandræðum með...

Viktor Gísli varði vel og átti einnig stoðsendingar

Nýbakaðir heimsmeistarar félagsliða, Barcelona, unnu stórsigur á Frigoríficos del Morrazo á heimavelli í þriðja leik sínum á tímabilinu i spænsku 1. deildinni í handknattleik, 42:31. Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki Barcelona frá upphafi til enda leiksins. Viktor Gísli varði...

Molakaffi: Ýmir, Heiðmar, Viggó, Andri, Blær – myndskeið úr leikjunum

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen unnu góðan sigur á Hannover-Burgdorf á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 30:26. Ýmir Örn, sem er fyrirliði Göppingen, skoraði tvö mörk í leiknum. Göppingen situr í áttunda sæti...

Kvöldkaffi: Elvar, Donni, Ísak, Guðmundur, Sveinn, Arnór, Grétar, Elmar, Tjörvi, Viktor

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Ribe-Esbjerg unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Nordsjælland, 32:27, á útivelli í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elvar skoraði þrjú mörk í þremur skotum. Einnig átti hann þrjár stoðsendingar. Ribe-Esbjerg lyftist...

Sigurgangan heldur áfram – toppslagur á miðvikudag

Sigurganga Íslendingaliðsins HSG Blomberg-Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik heldur áfram. Í kvöld vann HSG Blomberg-Lippe liðsmenn BSV Sachsen Zwickau, 35:29, í Zwickau eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Íslensku landsliðskonurnar létu til sína taka...

Haukar lögðu toppliðið í KA-heimilinu

Haukar voru fyrsta liðið til þess að vinna nýliða KA/Þórs í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðin leiddu saman hesta sína í KA-heimilinu, lokatölur 27:23, fyrir Hauka sem voru marki yfir í hálfleik, 12:11. KA/Þór er áfram efst í deildinni...

Orðlaus og vonsvikinn

„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag. „Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...

Varð full tæpt hjá okkur

„Þetta varð full tæpt hjá okkur. Við vorum komnar með sjö marka forskot,“ sagði Harpa María Friðgeirsdóttir leikmaður Fram í viðtali við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Fram á ÍR, 32:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í...

Sætaskipti eftir óvænta spennu á lokamínútunum

Fram hafði sætaskipti við ÍR í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með tveggja marka sigri í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni, 32:30. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

ÍBV á toppinn eftir stórsigur á ÍR

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar í kvöld með stórsigri á ÍR, 36:24, í upphafsleik 11. umferðar í...
- Auglýsing -