Monthly Archives: October, 2025
Efst á baugi
Markaleikir í Portúgal
Allir Íslendingarnir sem leika með liðum í efstu deild portúgalska handknattleiksins fögnuðu stórum sigrum með liðum sínum í kvöld þegar blásið var til fimmtu umferðar.Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn meistaraliðsins Sporting unnu Belenenses, 43:26, á útivelli. Porto, sem...
Efst á baugi
Elín Klara, Aldís Ásta og Lena Margrét í sigurliðum
Íslenskar handknattleikskonur voru á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof lögðu grannliðið Önnereds, 27:22, í Gautaborg og Svíþjóðarmeistarar Skara HF sóttu tvö stig í greipar leikmanna HK Aranäs, 31:25.Aldís Ásta Heimisdóttir...
Efst á baugi
Sandra og Frøland fóru á kostum gegn Selfossi
ÍBV vann öruggan sigur á Selfossi, 31:22, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Staðan var 16:12 fyrir ÍBV þegar fyrri hálfleik var lokið. Þetta var þriðji sigur Eyjaliðsins í fjórum viðureignum og situr...
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Ágúst, Fredericia, Dana, Katla, Óðinn, Monsi, Grétar
Ágúst Elí Björgvinsson stóð í marki Aalborg Håndbold nærri hálfan leikinn þegar liðið vann KIF Kolding, 39:30, á útivelli í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. Ágúst Elí varði fimm skot, 29,4%, og átti eitt markskot sem geigaði.Í...
Efst á baugi
Þrjú Íslendingalið í undanúrslit í Noregi
Drammen, Elverum og Kolstad, sem öll hafa Íslendinga innan sinna raða, komust í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag.Kolstad var ekki í teljandi vandræðum með Nærbø á heimavelli, 25:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
Efst á baugi
Myndskeið: Stjórnlausar skiptingar hjá Haukum
Athygli vakti í viðureign Fram og Hauka í 4. umferð Olísdeildar karla að stjórnleysi virtist ríkja í skiptingum manna inn og út af leikvellinum. „Hvað var í gangi?“ spurði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar sérfræðingana Einar Inga Hrafnsson og Vignir...
Efst á baugi
Krossbandið er heilt – Janus Daði verður klár í slaginn fyrir EM í janúar
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður ungversku bikarmeistarana Pick Szeged er ekki með slitið krossband í hné eins og grunur lék á. Hann staðfestir tíðindin í samtali við RÚV í dag.Liðband í vinstra hné rifnaði og reiknar...
Myndskeið
Myndskeið: 4. umferð Olís karla á 60 sekúndum
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 4. umferðar Olísdeildar karla sem lauk á síðasta sunnudag.https://www.youtube.com/watch?v=lmCmFZdyHwQFjórða umferð Olísdeildar karla fer fram annað kvöld, sex leikir verða á dagskrá.Þór – Stjarnan, kl. 18.KA – ÍR, kl. 18.15.Selfoss –...
Myndskeið
Myndskeið: 3. umferð Olís kvenna á 60 sekúndum
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem lauk á sunnudaginn.https://youtu.be/BvDyr1s7HlcFjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum.Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan – Valur, kl. 19.30.Handboltahöllin...
Efst á baugi
Myndskeið: „Svakalega dýrt í fjögurra stiga leik“
Síðari hálfleikur í viðureign Selfoss og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var hreint ótrúlegur. Sveiflur voru miklar. Selfoss vann upp fimm marka forskot KA/Þórs og náði þriggja marka forskoti áður en allt fór í skrúfuna á...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Handboltahöllin: „Ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga“
„Þetta er glæsilegur varnarleikur, ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingur Handboltahallarinnar í þætti...



