Viðureign Íslands og Færeyja í 1. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer hér á landi miðvikudaginn 15. október fer fram í Lambhagahöll Framara í Úlfarsárdal. Upphaflega stóð til að leikið yrði á Ásvöllum hvar kvennalandsliðið hefur átt vígi...
Arnór Atlason, þjálfari TTH Holstebro, fagnaði sigri með liði sínu í gærkvöld þegar það lagði Grindsted, 32:24, í upphafsleik sjöttu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Jóhannes Berg Andrason, sem var í liði fimmtu umferðar deildarinnar, skoraði eitt mark fyrir...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá IFK Kristianstad í öruggum sigri á VästeråsIrsta HF, 35:25, í Västerås í gærkvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Einar Bragi átti 12 markskot.
IFK Kristianstad er í...
Mie Blegen Stensrud samherji Dönu Bjargar Guðmundsdóttur landsliðskonu hjá norska 1. deildarliðinu Volda skoraði 24 mörk þegar Volda vann Flint Tønsberg, 41:31, í fyrrakvöld. Þetta er jöfnun á meti Heidi Løke sem skoraði 24 mörk fyrir Larvik í leik...
Grótta vann mikilvægan sigur í efri hluta Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið tók á móti Val 2. Lokatölur, 29:20, fyrir Gróttu sem var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9. Hið unga lið Vals náði sér...
Ágúst Guðmundsson tryggði HK fyrsta sigurinn í Olísdeild karla á leiktíðinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 34:33, gegn FH í Kaplakrika. HK var tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17, en léku mun betur en FH-liðið í síðari hálfleik...
Viktor Gísli Hallgrímsson varð heimsmeistari félagsliða með samherjum sínum í Barcelona í kvöld. Barcelona vann ævintýralegan sigur á One Veszprém, 31:30, í tvíframlengdum úrslitaleik í Kaíró. Leikmenn Barcelona skoruðu tvö mörk á síðustu 45 sekúndunum og tryggðu sér þar...
Evrópumeistarar SC Magdeburg áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Afríkumeistara Al Ahly í viðureigninni um þriðja sætið á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í dag, lokatölur 32:23. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:11. Mestur varð munurinn 12 mörk, 28:16,...
Ungverska meistaraliðið One Veszprém mætir spænsku meisturunum, Barcelona, í úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Kaíró í Egyptalandi klukkan 17.
Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém og Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður er leikmaður Barcelona.
Hér fyrir neðan er streymi á...