Andrea Lekić fyrrverandi fyrirliði serbneska landsliðsins hefur verið ráðinn íþróttastjóri serbneska kvennalandsliðsins. Hennar fyrsta verk verður að hafa umsjón með undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok nóvember. Lekić mun starfa þétt með Norðmanninum Bent Dahl sem tók...