Justus Fischer leikmaður Hannover-Burgdorf leikur ekki með þýska landsliðinu þegar það mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum, öðrum á morgun í Nürnberg og hinum í München á sunnudaginn. Fischer er veikur. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands hyggst ekki kalla inn...
Sala aðgöngumiða á vináttulandsleik Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna sem fram fer í Þórshöfn laugardaginn 22. nóvember hefst á föstudaginn, 31. október kl. 10. Um verður að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en farið verður til Þýskalands...
Frammistaða Ásdísar Höllu Hjarðar með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar hefur gripið athygli sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs uppgjörsþáttar sem haldið er úti í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld.
„Hún hefur vaxið mikið, það eru töggur í henni. Mér finnst líka alltaf gaman að...
Fimm leikir í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna fara fram í kvöld. Vonir standa til þess að viðureignirnar fari fram en þremur leikjum var frestað um sólarhring í gær vegna veðurs og ófærðar.
Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:Hertzhöllin: Grótta -...
Tim Hornke, hægri hornamaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur tilkynnt að hann ætli að rifa seglin næsta vor og hætta í handknattleik. Hornke hóf ferilinn með Magdeburg 2010 og lék með liðinu í fjögur ár áður en hann gekk til...
Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir Val, 36:35, í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Bjarni strunsaði af leikvelli og Baldri Fritz var vikið af leikvelli...
Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, var valinn leikmaður áttundu umferðar Olísdeildar karla þegar sérfræðingar Handboltahallarinar gerðu upp síðustu viðureignir í Olísdeildunum í þætti gærkvöldsins. Andra héldu engin bönd í leik ÍBV og KA í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Hann skoraði 12...
Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er í Þýskalandi þessa dagana. Teitur Örn kemur í stað Sigvalda Björns Guðjónssonar sem meiddist á æfingu landsliðsins í dag. Ekki er um alvarleg meiðsli að...
Susanne Denise Pettersen leikmaður KA/Þórs er leikmaður 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Pettersen átti stórleik með KA/Þór í sigri á Fram í Lambhagahöllinni á...
Öllu mótahaldi hefur verið frestað hjá Handknattleikssambandi Íslands í dag þriðjudaginn 28. október. Þar með eru taldir leikirnir sem áttu að fara fram í Powerade bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki. Þeir leikir eiga að fara fram á morgun miðvikudag....
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...