- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2025

Þórsarar fögnuðu og sendu Selfoss í 11. sætið

Þórsarar unnu sinn fyrsta leik síðan í 1. umferð í kvöld þegar þeir lögðu Selfyssinga, 31:28, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Með sigrinum sendi Þór leikmenn Selfoss niður...

Skiptur hlutur í Gummersbach – sigur hjá Ými Erni

Færeyski landsliðsmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu, leikmaður THW Kiel, reyndist leikmönnum Gummersbach erfiður á lokakaflanum í viðureign liðanna í kvöld. Hann skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði THW Kiel annað stigið, 25:25, í Schwalbe-Arena í Gummersbach.Elliði Snær Viðarsson...

Þriðja tapið hjá Bjarka og félögum – Berlínarliðið varð fyrir áfalli í sigurleik

Bjarki Már Elísson og liðsfélagar í One Veszprém tapaði með eins marks mun á heimavelli fyrir þýska meistaraliðinu Füchse Berlin, 32:31, á heimavelli í sjöttu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Þetta er þriðja tap ungverska meistaraliðsins...

Handboltahöllin: „Þetta er sturluð sending“

„Magnús Gunnar átti Tom Brady sendingu í þessum leik,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar um stórkostlega sendingu Magnúsar Gunnars Karlsson markvarðar Hauka frá endalínu við sitt mark yfir leikvöllinn á samherja sinn Össur Haraldsson sem var nánast í horninu...

Landsliðin æfa í íþróttahúsum Víkings

Nýverið undirrituðu fulltrúar Víkings og HSÍ samning sem felur í sér afnot HSÍ af íþróttamannvirkjum Víkings í Vík og Safamýri fyrir æfingar yngri og eldri landsliða Íslands í handbolta. Samningurinn gildir til 1. september 2028.HSÍ fær til afnota aðstöðu...

Handboltahöllin: Frábær varnarleikur HK

„Eins og oft er sagt í handboltanum þá vinnur vörn leiki og mér fannst það skína vel í gegn í þessum leik þar sem varnarleikur HK hélt Þórsurum löngum stundum frá markinu,“ sagði Vignir Stefánsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um varnarleik...

Dagskráin: Uppgjör í Hafnarfirði og fleiri leikir

Áttunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Þar á meðal mætast Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar í Kaplakrika klukkan 19.30. Haukar hafa verið á miklum skriði síðustu vikur, unnið sex leiki í röð eftir tap í fyrstu...

Molakaffi: Jicha, Pilipovic, Car, Højlund

Tékkinn Filip Jicha hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið THW Kiel. Samningurinn gildir til ársins 2028. Jicha tók við þjálfun THW Kiel af Alfreð Gíslasyni 2019. Árangur Jicha hefur verið misjafn síðustu ár og liðið tapað stöðu...

Kapphlaup Víkings og Gróttu heldur áfram

Kapphlaup Víkings og Gróttu um efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik heldur áfram af miklum móð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld og hafa þar með tekið afgerandi stöðu í tveimur efstu sætum deildarinnar, fjórum og fimm...

Sjötti sigur HK – Danijela Sara fór á kostum

HK vann í kvöld sjötta leik sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik og trónir þar af leiðandi áfram á toppnum, fjórum stigum fyrir ofan Gróttu og Víking sem koma næst á eftir. HK lagði FH með sjö marka...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Handboltahöllin: „Ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga“

„Þetta er glæsilegur varnarleikur, ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingur Handboltahallarinnar í þætti...
- Auglýsing -