Þriðja umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Þar með er þessi hluti keppninnar hálfnaður. Síðustu leikdagarnir verða 18. og 25. nóvember og 2. desember.Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig...
Frammistaða Agnesar Lilju Styrmisdóttir, ungrar handknattleikskonu hjá ÍBV, hefur vakið athygli í fyrstu leikjum Olísdeildar. Rakel Dögg Bragadóttir einn sérfræðinga Handboltahallarinnar hafði sérstaklega orð á framgöngu Agnesar Lilju í leik ÍBV og KA/Þórs í Vestmannaeyjum á sunnudaginn.
„Hún er efnileg...
Fram tapaði illa fyrir svissneska liðinu HC Kriens-Luzern í viðureign liðanna í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Pilatus Arena í Kriens í kvöld, 40:25. Leikmenn Fram sáu aldrei til sólar, ef svo má segja þegar keppt...
Valsarinn Arnór Snær Óskarsson var ekki lengi að stimpla sig inn í Olísdeildina þegar hann mætti til leiks eftir rúmlega tveggja ára fjarveru með Val gegn Fram í 10. umferð í síðustu viku. Arnór Snær kom galvaskur til leiks...
Landsliðskonan Lovísa Thompson er leikmaður 8. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegs þáttar um handbolta sem sendur er út í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Lovísa er leikmaður umferðarinnar...
„Það er ekki oft sem maður sér þetta,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærdagsins er hann brá upp myndskeiði frá leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna síðustu viku.
Í myndskeiðinu greip Sara Sif Helgadóttir markvörður Hauka vítakast...
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fram og Haukar mætast í Lambhagahöllinni klukkan 18.30. Viðureigninni er flýtt vegna ferðar Hauka til Spánar á komandi dögum til viðureignar í Evrópubikarkeppninni á laugardaginn.Fram og Haukar eru jöfn að stigum,...
Danski handknattleiksmaðurinn Nikolaj Markussen hefur ákveðið að láta gott heita af handknattleiksiðkun næsta sumar, 37 ára gamall. Markussen skaut fram á sjónarsviðið fyrir 16 árum og voru miklar vonir bundnar við hann. Lék Markussen, sem er 212 sentimetrar á...
Grétar Ari Guðjónsson og liðsfélagar í AEK unnu Olympiakos í fyrsta uppgjöri Aþenuliðanna á leiktíðinni í grísku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur, 28:27. AEK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 13:12, í hálfleik. Olympiakos skoraði tvö...
José Ignacio Prades landsliðsþjálfari Serbíu í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Serbneska landsliðið verður í riðli með íslenska landsliðinu og mætast liðin í annarri umferð riðlakeppninnar föstudaginn 28....