Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék sinn fyrsta leik í dag með ÍBV um mjög langt skeið þegar ÍBV mætti KA/Þór í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna mætti til leiks þegar níu mínútur voru til leiksloka og lét strax til...
Markvörðurinn Ísak Steinsson fór á kostum með Drammen HK í gær þegar liðið vann Nærbø, 28:25, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ísak varði 14 skot, 40%, í þriggja marka sigri liðsins á heimavelli Nærbø, 28:25. Með sigrinum...
Arnar Birkir Hálfdánsson og Einar Bragi Aðalsteinsson komust áfram í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með liðum sínum í gær. Arnar Birkir og félagar unnu Tyresö, 40:34, á heimavelli og samanlagt, 82:71, í tveimur viðureignum átta liða úrslita.
Arnar Birkir...
Ákveðið hefur verið að flýta viðureign ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag í um hálftíma. Dómarar leiksins, Ramunas Mikalonis og Magnús Kári Jónsson, eiga að flauta til leiks klukkan...
Viggó Kristjánsson átti stórleik í gærkvöld er hann skoraði helming marka HC Erlangen í baráttusigri liðsins, 24:23, á Eisenach PSD Bank Nürnberg ARENA keppnishöllinni að viðstöddum rúmlega sex þúsund áhorfendum. Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Erlangen-liðið sem er í...
Eftir óvænt tap fyrir Nordsjælland á dögunum bitu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í skjaldarrendur í gær og lögðu GOG á heimavelli, 36:30, í dönsku úrvalsdeildinni. GOG-liðið hefur farið á kostum undanfarnar vikur, jafnt í dönsku úrvalsdeildinni og...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 33%, þann tíma sem hann stóð í marki Barcelona í gær í stórsigri liðsins, 41:29, á Cajasol Ángel Ximénez P. Genil, 41:29, á heimavelli í úrvalsdeild spænska handknattleiksins. Barcelona hefur 14 stig eftir...
„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...
Haukar töpuðu með 18 marka mun í fyrri viðureign sinni við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 36:18, í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Kuehne+Nagel-höllin á Ásvöllum í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:9. Síðari viðureignin fer...
ÍR vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:25, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógaseli í dag í áttundu umferð deildarinnar. ÍR-ingar halda þar með fast í annað sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum á eftir forystuliðinu, Val. Stjarnan...