- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2025

Þjálfari Viktors Gísla í leikbann og þarf að greiða sekt

Carlos Ortega þjálfari handknattleiksliðs Barcelona, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímssonar leikur með, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á vegum EHF og til greiðslu sektar vegna óíþróttamannslegrar framkomu eftir viðureign Barcelona og Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu sem...

Handboltahöllin: Á að taka fastar á svona brotum?

Í síðasta þætti Handboltahallarinnar voru skoðuð tvö keimlik leikbrot og velt upp hvort of vægt væri tekið á þeim. Fyrir bæði var refsað með tveggja mínútna brottvísun varnarmanna. Báðir sóknarmenn, sem brotið er á, skella harkalega í gólfið. Hörður Magnússon...

Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni HM karla

Dregið var í morgun í aðra umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Fyrstu umferð lauk á sunnudaginn og komust Kósovó, Lettland og Tyrkland áfram í aðra umferð og voru þar með í skálunum sem dregið var úr í morgun...

Arnar Daði þjálfar Stjörnuna með Hönnu Guðrúnu

Arnar Daði Arnarsson mun starfa með Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar út þetta keppnistímabil. Þetta hefur Handkastið samkvæmt heimildum í frétt í gærkvöld. Fullvíst er að þær heimildir séu bærilega öruggar enda er Arnar Daði annar ritstjóra...

Dagskráin: Fjórir leikir Olísdeild karla í kvöld

Keppni hefst í Olísdeildar karla í kvöld eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Fjórir leikir fara fram í 9. umferð en tveir síðustu leikir umferðarinnar verða á dagskrá annað kvöld. Leikir kvöldsins Olísdeild karla 9. umferð:Skógarsel: ÍR - ÍBV, kl. 18.30.Sethöllin: Selfoss...

Dæma tvo leiki í Austurríki á laugardag og sunnudag

Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson hafa nóg að gera um næstu helgi þegar þeir dæma tvo leiki á einum sólarhring í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Þeir dæma fyrri viðureign austurríska liðsins MADx WAT Atzgersdorf og A.C....

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Birgir, Elín, Einar, Arnar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sjö skotum þegar lið hans Kadetten Schaffhausen vann HC Kriens-Luzern á heimavelli í A-deildinni í handknattleik í Sviss í gærkvöld. Óðinn Þór og félagar hafa yfirburði í deildinni, 24 stig eftir 12...

Benedikt Gunnar komst í úrslit með Kolstad

Kolstad og Runar mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla sunnudaginn 28. desember í Unity Arena í Bærum. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Kolstad lagði Elverum, 30:27, í undanúrslitum í Elverum. Á sama tíma lagði Runar...

Blomberg-Lippe í undanúrslit annað árið í röð

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með Blomberg-Lippe í úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar um miðjan mars á næsta ári. Blomberg-Lippe vann stórsigur á SV Union Halle-Neustadt, 35:17, í átta liða úrslitum í kvöld á...

Þýski bikarinn: Fjögur Íslendingalið fóru áfram

Bergischer HC, MT Melsungen, SC Magdeburg og Leipzig komust áfram af hinum svokölluðu Íslendingaliðum í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. Gummersbach, Hannover-Burgdorf, Nordhorn-Lingen og Elblorenz féllu úr leik en Íslendingar koma við sögu í þeim...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

ÍBV á toppinn eftir stórsigur á ÍR

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar í kvöld með stórsigri á ÍR, 36:24, í upphafsleik 11. umferðar í...
- Auglýsing -