Kristján Örn Kristjánsson, Donni, náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, tapaði með 11 marka mun fyrir Nordsjælland í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Donni, skoraði eitt mark úr þremur skotum og átti...
Ekki tókst Fjölni að verða fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu HK í Grill 66-deild kvenna á þessari leiktíð er liðin mættust í Kórnum í kvöld í 7. umferð deildarinnar. Eftir hörkuleik lengi vel var HK-liðið...
Hákon Daði Styrmisson leikmaður Eintracht Hagen í Þýskalandi er á heimleið á næstu vikum og gengur til liðs við Val. Frá þessu greinir mbl.is í dag en Hákon Daði staðfestir við mbl.is að hann ætli að flytja til Íslands....
Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid unnu stórsigur á HC Struga, 44:27, á heimavelli í kvöld í 9. umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Þetta var áttundi sigur RK Alkaloid í níu leikjum og trónir liðið á...
Markus Gaugisch landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik kvenna hefur valið 17 leikmenn til undirbúnings og þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst með viðureign við íslenska landsliðið í Porsche-Arena í Stuttgart miðvikudaginn 26. nóvember klukkan 17.
Þýska landsliðið kemur saman til fyrstu æfingar...
Aðeins einn slagur verður á milli liða í Olísdeild kvenna þegar kemur að leikjum átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik í byrjun febrúar á næsta ári. Fram fær ÍR í heimsókn í Lambhagahöllina.
Bikarmeistarar síðustu leiktíðar, Haukar, sækja...
Bikarmeistarar Fram fara norður á Akureyri og mæta KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag til leikjanna í átta liða úrslitum sem fram eiga að fara 19. og 20. desember. Eina...
Síðasta sókn Fram í viðureigninni við ÍBV í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni á sunnudaginn greip athygli Harðar Magnússonar umsjónmanns Handboltahallarinnar og sérfræðinga hans í þætti gærkvöldsins.
Fram tók leikhlé marki undir, 34:33, þegar 14 sekúndur voru til leiksloka. Sóknin...
Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður HK er að komast inn á beinu brautina eftir eftir að hafa ristarbrotnað í æfingaleik um miðjan ágúst. Óðum styttist í að Brynjar Vignir leiki í fyrsta sinn með HK-ingum í Olísdeildinni en hann kom...
Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.
Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.
Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum.
Til...