- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2025

Stjarnan náði í fyrsta stigið – ÍR í annað sæti og stórsigur hjá Val

Stjarnan vann sitt fyrsta stig í Olísdeild kvenna í dag þegar viðureign liðsins við KA/Þór í Hekluhöllinni lauk með jafntefli, 22:22. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar eftir að Patrekur Jóhannessson hætti þjálfun liðsins á fimmtudag. Hanna Guðrún Stefánsdóttir stýrði...

Tíu marka sigur í Safamýri

U20 ára landslið Íslands vann öruggan sigur á A-landsliði Grænlands, 35:25, í síðari viðureign liðanna í Safamýri í dag. Staðan var 12:10 að loknum fyrri hálfleik. Íslensku piltarnir unnu einnig fyrri vináttuleikinn sem fram fór á fimmtudagskvöld, 30:24.Eftir jafnan...

Frestað vegna breyttrar áætlunar Herjólfs

Leik Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í dag í Lambhagahöllinni hefur verið frestað til morguns, sunnudags. Breyting var gerð á ferðum Herjólfs í morgun með þeim afleiðingum að lið ÍBV átti ekki kost...

Dagskráin: Nóvember hefst með þremur leikjum og vináttulandsleik

Nóvembermánuður hefst með sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Þrjár viðureignir verða á dagskrá og hefjast þær frá klukkan 14 til 15.30. Einnig leikur U20 ára landslið karla öðru sinni við grænlenska landsliðið í dag í íþróttahúsinu í Safamýri...

Ísak bætir ári við samning sinn hjá Drammen HK

Markvörðurinn Ísak Steinsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK. Samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028 en fyrri samningur Ísak við félagið frá árinu 2024 var með gildistíma til ársins 2027. Ísak hefur verið með annan...

Molakaffi: Ítalir í æfingaleik, Wille kom á óvart, vegabréfið er klárt

Ítalska landsliðið í handknattleik karla, sem verður einn af andstæðingum íslenska landsliðsins á EM karla í janúar, mætir Evrópumeisturum Frakklands í vináttuleik í Pau í Frakklandi í dag. Ítalska liðið hefur æft í Berlín síðustu daga undir stjórn Bob...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð hefur valið EM-hópinn – skildi Freihöfer og Kastening eftir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla valdi í morgun þá 18 leikmenn sem hann ætlar að hafa í...
- Auglýsing -