- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2025

Bjarki Már er mættur út á völlinn á ný – sigurleikir í Ungverjaland

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik er kominn á fulla ferð á nýjan leik eftir skamma fjarveru vegna meiðsla. Hann var í leikmannahópi One Veszprém í síðustu viku þegar liðið vann Sporting í Meistaradeild Evrópu. Í gær lék Bjarki...

Molakaffi: Orri, Stiven, Jóhannes, Arnór, Jón, Arnar, Elías

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með átta mörk þegar liðið vann ABC de Braga, 43:28, á heimavelli í 13. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting hefur unnið alla leiki sína í deildinni til þessa. Stiven Tobar Valencia...

Fleiri stórsigrar hjá norska landsliðinu

Norska landsliðið heldur áfram að hafa yfirburði í leikjum sínum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Hollandi og Þýskalandi. Norska liðið rúllaði yfir brasilíska landsliðið í kvöld, 33:14, í síðasta leik sínum í milliriðli þrjú. Norska landsliðið hefur unnið...

Áfram hefur Magdeburg yfirburði í Þýskalandi

Magdeburg virðist jafnt og þétt vera að stinga önnur lið af í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Liðið hefur aðeins tapað einu stigi í fyrstu 14 leikjunum meðan þau sem eru næst á eftir hafa tapað sjö og...

Myndasyrpa: Ísland – Færeyjar

Íslenska landsliðið lauk keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í gærkvöld með góðum sigri á Færeyingum, 33:30, í hörkuleik í Westfalenhalle í Dortmund. Þetta var annar sigur landsliðsins í sex viðureignum á mótinu og allt stefnir í að sæti...

Obba er hætt með landsliðinu

Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri kvennalandsliðsins í handknattleik hefur ákveðið að hætta eftir tveggja áratuga starf með landsliðinu. Á vef RÚV er greint frá að Obba, eins og hún er alltaf kölluð, hafi tilkynnti leikmönnum íslenska landsliðsins ákvörðun sína eftir...

Elín Klara markahæst á HM – Sandra hefur oftast skorað

Elín Klara Þorkelsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Þátttöku íslenska landsliðsins á mótinu lauk í gærkvöld með þriggja marka sigri á færeyska landsliðinu, 33:30. Elín Klara skoraði 8 mörk í leiknum og fór þar með...

Myndskeið: Ísland – Færeyjar – samantekt

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr viðureign Íslands og Færeyjar á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í Þýskalandi. Íslenska landsliðið vann leikinn, 33:30, sem var í síðustu umferð milliriðlakeppni tvö á heimsmeistaramótinu. Íslenska landsliðið er væntanlega...

Haukur og Andri Már léku listir sínar í Mannheim – myndskeið

Landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Andri Már Rúnarsson fóru svo sannarlega á kostum hvor með sínu liðinu þegar Rhein-Neckar Löwen vann HC Erlangen, 36:27, í SAP Arena í Mannheim í gær, 36:27. Leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í...

Molakaffi: Óðinn, Viktor, Ísak, Hákon, Viktor, Birgir, Grétar, Monsi

Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að fara á kostum með Kadetten Schaffhausen í A-deildinni í Sviss. Hann skoraði níu mörk í 10 skotum þegar liðið vann BSV Bern í hörkuleik á heimavelli í gær, 31:30. Fjögur markanna skoraði Óðinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Arnór Þór og liðsmenn taka þátt í úrslitahelgi bikarsins – mæta Magdeburg

Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC unnu sér í kvöld sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í...
- Auglýsing -