- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2025

Molakaffi: Elvar, Ísak, Donni, Jóhannes

Elvar Ásgeirsson var valinn maður leiksins hjá Ribe-Esbjerg þegar hann skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf sex stoðsendingar er lið hans, Ribe-Esbjerg, vann Mors-Thy í hörkuleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 15. umferð. Elvar lét...

„Ég er bara mjög svekkt“

„Ég man að um leið og spænska liðið var komið þá var Danila Patricia So Delgado-Pinto komin inn á leikvöllinn. Hún er ógeðslega góð og spilar með frábæru spænsku liði. Það á ekki að vera þannig að einn leikmaður...

„Það hrundi allt hjá okkur“

„Við byrjuðum að hökta í sóknarleiknum í lok fyrri hálfleiks en náðum okkur vel á strik framan af síðari hálfleik, ekki síst nýttum við yfirtöluna vel. Eftir það duttum við aftur úr takt í sókninni. Í vörninni þá fengu...

Arnar fer ekki í leikbann fyrir rauða spjaldið

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari verður ekki í leikbanni í síðasta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á laugardaginn gegn færeyska landsliðinu. Arnari var sýnt rauða spjaldið á síðustu mínútu leiksins í kvöld þegar hann hafði fengið sig fullsaddan á dómgæslunni hjá...

Tuttugu mínútna martröð í Westafalenhallen

Íslenska landsliðið upplifði 20 mínútna martröð í Westafalenhallen í Dortmund í kvöld og tapaði með sjö marka mun fyrir Spánverjum, 30:23, í öðrum leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Nítján mínútum fyrir leikslok var íslenska liðið þremur...

Stórsigur Þjóðverja – Svartfellingar mæta Serbum í úrslitaleik

Þýskland er öruggt með sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Svartfellingum, 36:18, í annarri umferð milliriðlakeppninnar í Westafalenhallen í Dortmund. Þýska liðið var tíu mörkum yfir í hálfleik, 16:6. Svartfellingar eiga þar með fyrir...

Matthildur Lilja kölluð inn í Spánarleikinn

Matthildur Lilja Jónsdóttir kemur á ný inn í íslenska landsliðið í kvöld í leikinn við Spánverja í annarri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Alexandra Líf Arnarsdóttir verður utan liðsins að þessu sinni. Matthildur Lilja var veik þegar íslenska landsliðið mætti Svartfjallalandi í...

Jafntefli hjá Færeyingum í háspennuleik í Dortmund

Færeyingar náðu jafntefli við Serba í fyrsta leik dagsins í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í Westafalenhallen í Dortmund í dag, 31:31. Jana Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar sex sekúndur voru eftir af leiktímanum. Jafnteflið er...

Mun reyna á okkur bæði líkamlega og andlega

„Spánverjar kunna ef til vill allra best að leika vörn. Margir þjálfarar víðsvegar um Evrópu hafa verið að innleiða spænsku varnarleikaðferðirnar inn í sín lið. Varnarleikurinn er helsti styrkleiki spænska landsliðsins og við verðum að vera undir hann búin,“...

„Gott að fara strax inn í nýjan leik“

„Það er gott að fara strax inn í nýjan leik og geta bætt upp fyrir það sem miður gekk gegn Svartfellingum,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Lovísa verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fjórir öflugir snúa til baka í sænska EM-hópinn

Michael Apelgren landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla hefur valið sinn 18 manna hóp sem hann ætlar að tefla fram...
- Auglýsing -