- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2025

Handboltahöllin: Vendipunktur að Varmá og hver er Andri Freyr?

Neðsta lið Olísdeildar karla, ÍR, náði að velgja leikmönnum Aftureldingar undir uggum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. ÍR var með yfirhöndina lengi vel. Aftureldingarmenn skoruðu fjögur mörk í röð frá og með 53. mínútu...

Dagskráin: Einn leikur í Úlfarsárdal

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik kvenna. Að honum loknum verða leikmenn liðanna tveggja komnir í frí frá kappleikjum í deildinni til 9. janúar. Grill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram 2 - Fjölnir, kl. 20.30.Staðan og næstu leikir...

Guðmundur Bragi er í liði umferðarinnar eftir stórleikinn

Guðmundur Bragi Ástþórsson er í liði 17. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar eftir stórleik sinn með TMS Ringsted á sunnudaginn gegn Ribe-Esbjerg. Þetta er í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Guðmundur Bragi er í liði umferðarinnar. Um leið er hann fjórði...

Valur efstur næstu vikurnar – Haukar í þriðja sæti – Fram af fallsvæðinu

Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik næstu vikurnar. Valur vann Selfoss í baráttuleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 43:40, þegar fimm síðustu leikir ársins í deildinni fóru fram. Selfoss veitti harða mótspyrnu en skorti herslumun...

Grótta fór upp að hlið HK

Grótta fór upp að hlið HK í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld eftir sigur á Val 2, 29:26, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Grótta, sem vann HK síðasta föstudag, hefur 18 stig eftir 11 leiki. HK er með...

Stjörnuleikurinn á föstudaginn – blaðamannfundur á miðvikudag

Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna reyna með sér. Að vanda verður leikurinn kynntur með blaðamannafundi sem að þessu sinni verður á miðvikudaginn klukkan 18 á...

Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop

Engin breyting verður á starfi Heiðmars Felixsonar hjá þýska efstu deildarliðinu Hannover-Burgdorf þótt Spánverjinn Juan Carlos Pastor taki við sem aðalþjálfari liðsins næsta sumar. Pastor leysir þá Christian Prokop af hólmi þegar samningur þess síðarnefnda rennur sitt skeið á...

Áratugur síðan Wiegert tók við þjálfun SC Magdeburg

Í dag eru 10 ár síðan einn sigursælasti þjálfari í evrópskum handknattleik á síðari árum, Bennet Wiegert, tók við þjálfun þýska karlaliðsins SC Magdeburg. Wiegert var ráðinn í kjölfar þess að Geir Sveinsson var leystur frá störfum.Wiegert er 43...

Hörður í þriðja sæti í árslok – einn leikur eftir

Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hörður vann Hvíta riddarann, 29:27, á Ísafirði og fór eftir sigurinn upp í þriðja sæti deildarinnar.ÍH vann Selfoss 2 í hörkuleik í Kaplakrika þar sem netmöskvarnir voru...

Dagskráin: Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla

Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld. Fimm viðureignir eru á dagskrá. Að leikjunum loknum verður gert hlé til 4. febrúar vegna undirbúnings og þátttöku karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst um miðjan janúar. Olísdeild karla,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð hefur valið EM-hópinn – skildi Freihöfer og Kastening eftir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla valdi í morgun þá 18 leikmenn sem hann ætlar að hafa í...
- Auglýsing -