ÍBV vann Þór með fimm marka mun, 32:27, í síðasta leik liðanna á þessu ári í Olísdeild karla í handknattleik. Leikið var í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um var að ræða upphafsleik 15. umferðar deildarinnar. Umferðinni verður framhaldið annað kvöld...
Franska landsliðið tryggði sér bronsverðlaunin á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik með sigri á Hollendingum, 33:31, í framlengdri viðureign í Rotterdam í dag. Dione Housheer jafnaði metin fyrir Hollendinga undir lok venjulegs leiktíma sem varð til þess að framlengja varð...
ÍBV var ekki í vandræðum með að vinna Selfoss í lokaleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Lokatölur, 40:29 fyrir ÍBV sem var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:13.
ÍBV er þar...
Ekkert lát er á sigurgöngu Kolstad og Elverum í kapphlaupi liðanna um efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki. Kolstad lagði Bergen, 30:21, í 14. umferð deildarinnar í gær og Elverum lagði Arendal, 37:27, á heimavelli. Ísak Steinsson og liðsfélagar...
Leikið verður í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk þess sem síðasti leikur 10. umferðar Grill 66-deildar kvenna verður háður.
Olísdeild kvenna, 10. umferð:Sethöllin: Selfoss - ÍBV, kl. 13.30.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Olísdeild karla, 15. umferð:Höllin Ak.: Þór...
Ekkert virðist stöðva Orra Frey Þorkelsson og samherja hans í portúgalska meistaraliðinu Sporting frá Lissabon í deildarkeppninni heima fyrir. Í gærkvöld vann Sporting stórsigur á CF Os Belenenses, 43:23, á heimavelli eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í...
Framundan eru forsetakosningar hjá Alþjóða handknattleikssambandinu , IHF, á þingi sambandsins þess 19. og 21. desember í Kaíró á Egyptalandi.
Alls eiga 211 ríki aðild að IHF. Stór hluti þeirra hefur litla sem enga virkni eins og bent er á...
Þýskaland leikur í dag í fjórða sinn um verðlaun og í annað skiptið til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir að ríkin voru sameinuð árið 1990. Frá 1945, formlega frá 1949 til 1990, voru þýsku ríkin tvö.
Átta verðlaun...
Danska meistaraliðið Odense Håndbold hefur staðfest að hafa gert tveggja ára samning við rússnesku handknattleikskonuna Anna Vyakhireva. Hún kemur til Danmerkur næsta sumar. Samningurinn er til tveggja ára. Vyakhireva er að margra mati besta örvhenta handknattleikskona heims. Hún leikur...
Viggó Kristjánsson, Andri Már Rúnarsson og liðsfélagar í HC Erlangen lögðu Leipzig, 30:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Báðir voru þeir leikmenn Leipzig á síðasta keppnistímabili. Viggó kvaddi Leipzig í upphafi ársins en Andri...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...