- Auglýsing -

HM19-’25: riðlakeppni, úrslit og staðan

- Auglýsing -


Heimsmeistaramót 19 ára landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 6. til 17. ágúst í Kaíró í Egyptalandi. Íslenska landsliðið er á meðal 32 þátttökuliða.

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið hvers riðils taka sæti í 16-liða úrslitum en tvö neðstu liðin keppa um sæti 17 til 32. Milliriðlakeppni mótsins stendur yfir 11. og 12. ágúst.

A-riðill:

Svíþjóð – Kúveit 39:22 (18:11).
Portúgal – Austurríki 36:37 (20:19).
Austurríki – Svíþjóð 32:34 (15:21).
Portúgal – Kúveit 38:23 (19:13).
Kúveit – Austurríki, 26:32 (16:18).
Svíþjóð – Portúgal 38:34 (22:16).

Svíþjóð3300111:886
Austurríki3201101:964
Portúgal3102108:982
Kúveit300371:1090

B-riðill:

Ungverjaland – Marokkó 45:20 (25:11).
Sviss – Kósovó 35:25 (16:13).
Kósovó – Ungverjaland 28:37 (14:22).
Sviss – Marokkó 32:25 (15:13)
Marokkó – Kósovó 22:33 (10:12).
Ungverjaland – Sviss 39:29 (21:16).

Ungv.land3300121:776
Sviss320196:894
Kósovó310286:942
Marokkó300367:1090

C-riðill:

Serbía – Króatía 26:25 (14:8).
Spánn – Alsír 49:19 (26:9).
Alsír – Serbía 22:32 (8:14).
Spánn – Króatía 38:35 (17:18).
Króatía – Alsír 35:29 (19:12).
Serbía – Spánn24:42 (15:22).

Spánn3300129:786
Serbía320182:894
Króatía310295:932
Alsír300370:1160

D-riðill:

Ísland – Gínea 41:19 (19:8).
Brasilía – Sádi Arabía 26:26 (15:15).
Sádi Arabía – Ísland 27:43 (11:22).
Brasilía – Gínea, 35:28 (14:11).
Gínea – Sádi Arabía 25:48 (12:22).
Ísland – Brasilía 25:19 (12:10)

Ísland2200109:656
Sádi Arabía3111101:943
Brasilía311180:793
Gínea300372:1240

E-riðill:

Þýskaland – Úrúgvæ 39:22 (19:12).
Slóvenía – Færeyjar, 38:25 (19:12).
Færeyjar – Þýskaland 28:28 (14:15).
Slóvenía – Úrúgvæ 43:14 (23:5).
Úrúgvæ – Færeyjar 17:33 (7:13).
Þýskaland – Slóvenía 30:25 (11:14).

Þýskaland321097:755
Slóvenía3201106:694
Færeyjar311186:833
Úrúgvæ300353:1150

F-riðill:

Noregur – Argentína 29:28 (14:14).
Frakkland – Mexíkó 48:12 (24:2).
Mexíkó – Noregur 15:51 (7:23).
Frakkland – Argentína 39:24 (18:13).
Argentína – Mexíkó 37:16 (19:10).
Noregur – Frakkland 42:34 (21:17).

Noregur3300118:836
Frakkland3201121:784
Argentína310289:842
Mexíkó300343:1360

G-riðill:

Japan – Barein 32:30 (15:15).
Egyptaland – Suður Kórea 46:27 (22:13).
Japan – Suður Kórea 34:32 (16:11).
Barein – Egyptaland 28:36 (13:19).
Suður Kórea – Barein 33:36 (13:16).
Egyptaland – Japan 36:28 (14:18).

Egyptaland3300118:836
Japan320194:984
Barein310294:1012
S-Kórea300392:1160

H-riðill:

Danmörk – Tékkland 34:29 (15:14).
Túnis – Bandaríkin 43:26 (24:16).
Bandaríkin – Danmörk 25:36 (10:14).
Túnis – Tékkland 32:33 (14:15).
Tékkland – Bandaríkin 42:31 (19:17).
Danmörk – Túnis 37:31 (19:14).

Danmörk3300107:856
Tékkland3201104:974
Túnis3102106:962
Bandaríkin300382:1210
  • Tvö efstu lið hvers riðils taka sæti í milliriðlakeppni um sæti 1 til 16 sem leikin verður 11. og 12. ágúst.
  • Tvö neðstu lið hvers riðils taka sæti í milliriðlakeppni um forsetabikarinn sem leikin verður 11. og 12. ágúst.
  • Krossspil verður 14. og 15. ágúst auk leikja um sæti 9 til 16 og um sæti 17 til 32. Sigurliðið í leiknum um 17. sætið hreppir forsetabikarinn.
  • Leikið um átta efstu sætin sunnudaginn 17. ágúst.
  • Spánn varð heimsmeistari í flokki 19 ára fyrir tveimur árum.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -