- Auglýsing -

Myndskeið: Sandra lék við hvern sinn fingur

- Auglýsing -


Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir lék sannarlega við hvern sinn fingur í fyrsta leik sínum með ÍBV í Olísdeild kvenna í rúm sjö ár þegar ÍBV vann Fram, 35:30, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í laugardag. Hún skoraði 13 mörk í 14 skotum og var með 11 sköpuð færi.

Sandra verðskuldar svo sannarlega að vera leikmaður 1. umferðar Olísdeildar kvenna.


Sandra mætir með samherjum sínum í KA-heimilið á laugardaginn þegar nýliðar KA/Þórs taka á móti Eyjaliðinu. Nýliðar KA/Þór unnu Stjörnuna, 24:22, á heimavelli á sunnudaginn.

Hér fyrir neðan eru nokkur tilþrif Söndru af fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum gegn Fram á síðasta laugardag.

Olísdeildir karla og kvenna – leikjadagskrá.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -