- Auglýsing -
Tekin hafa verið saman myndbrot úr leikjum 2. umferðar Olísdeildar karla og kvenna sem lauk á síðasta laugardag, 60 sekúndur úr hvorri deild.
Þriðja umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum.
Vegna landsleiks Danmerkur og Íslands ytra á laugardaginn verður ekki leikið í Olísdeild kvenna fyrr en á miðvikudaginn.