- Auglýsing -
ÍR-ingar hafa farið afar vel af stað í Olísdeild kvenna og unnið sex af átta leikjum sínum til þessa. Liðið situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta umferðir eins og ÍBV. Í gær vann ÍR öruggan sigur á Stjörnunni, 32:25.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari leit inn í Skógarselið á leik ÍR og Stjörnunnar til að hita aðeins upp en áður heimsmeistaramót kvenna hefst síðar í þessum mánuði hvar hann mætir.
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir Hafliða frá leiknum í Skógarseli í gær.
ÍR heldur sigurgöngu sinni áfram







































- Auglýsing -




