Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar.
Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við þjálfun Fredericia.
Rakel Dögg Bragadóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram.
Sigfús Páll Sigfússon hættir þjálfun kvennaliðs Víkings.
Jón Brynjar Björnsson tekur við þjálfun kvennaliðs Víkings.
Aron Kristjánsson hættir þjálfun karlaliðs Hauka.
Guðmundur Rúnar Guðmundsson hættir þjálfun karlaliðs Fjölnis.
Kári Garðarsson hættir þjálfun kvennaliðs Gróttu.
Gunnari Gunnarssyni hættir hjá Haukum og tekur við kvennaliði Gróttu.
Ragnar Hermannsson tekur við þjálfun kvennaliðs Hauka.
Rúnar Sigtryggsson tekur við þjálfun karlaliðs Hauka.
Samúel Ívar Árnason tekur við þjálfun kvennaliðs HK.
Sigurjón Friðbjörn Björnsson verður í þjálfarateymi kvennaliðs HK.
Arnar Freyr Guðmundsson hættir þjálfun kvennaliðs ÍR.
Svavar Vignisson hættir þjálfun kvennaliðs Selfoss.
Arnar Daði Arnarsson hættir þjálfun karlaliðs Gróttu.
Maksim Abkachev hættir sem aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu.
Róbert Gunnarsson tekur við þjálfun karlaliðs Gróttu.
Davíð Örn Hlöðversson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Gróttu.
Kristinn Björgúlfsson hættir þjálfun karlaliðs ÍR.
Stefán Rúnar Árnason verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Aftureldingar.
Sverrir Eyjólfsson tekur við þjálfun karlaliðs Fjölnis.
Sólveig Lára Kjærnested tekur við þjálfun kvennaliðs ÍR.
Erlingur Richardsson hættir þjálfun hollenska landsliðsins.
Grímur Hergeirsson hættir sem aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV.
Bjarni Fritzson tekur við þjálfun karlaliðs ÍR.
Ábendingar og leiðréttingar sendist á [email protected]