Úrslit leikja á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri. Mótið hófst í morgun í Skopje í Norður Makedóníu og verður framhaldið á morgun.
A-riðill:
Svarfjallaland – Alsír 38:16.
Svíþjóð – Ísland 17:22.
Íslenska landsliðið mætir liði Svartfellinga á morgun kl. 16.20.
B-riðill:
Íran – Úsbekistan 47:31.
Norður Makedónía – Senegal 31:14.
C-riðill:
Portúgal – Færeyjar 29:24.
Danmörk – Austurríki 32:21.
D-riðill:
Króatía – Egyptaland 31:33
Kasakstan – Indland 10:0 (Indverjar mættu of seint til leiks).
E-riðill:
Holland – Slóvenía 31:17.
Rúmenía – Gínea 39:27.
F-riðill:
Þýskaland – Slóvakía 39:18.
Sviss – Suður Kórea 28:32.
G-riðill:
Noregur – Brasilía 31:19.
Tékkland – Úrúgvæ 24:23.
H-riðill:
Ungverjaland – Argentína 39:23.
Frakkland – Spánn 31:28.