- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistaradeildin – úrslit kvöldsins og staðan

Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður ársins í þýskum handknattleik 2023. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Fimm leikir voru háðir í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Að vanda voru íslenskir handknattleiksmenn í eldlínunni með nokkrum liðum. Einnig var íslenskt dómarapar á vaktinni í einum leikjanna.


A-riðill:
Wisla Plock – SC Magdeburg 25:24 (14:10).
Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg með sjö mörk. Einnig átti hann tvær stoðsendingar.

Standings provided by Sofascore


B-riðill:
Aalborg Håndbold – Pick Szeged 33:27 (15:11).
Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Aalborg. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins.

Matej Gaber leikmaður Pick Szeged tekur Aron Pálmarsson föstum tökum. Mynd/EPA


Barcelona – Elverum 40:30 (19:12).
Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk fyrir Elverum.

Nantes – Celje 31:32 (15:17).
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 7/1 skot í marki Nantes, 24%.

THW Kiel – Kielce 32:29 (22:13).
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leikinn.


Staðan:

Standings provided by Sofascore
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -