- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bjarki Már skoraði flest – hverjir hafa skorað mest frá ’58?

Bjarki Már Elísson leikmaður Lemgo og íslenska landsliðsins. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Bjarki Már Elísson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en íslenska landsliðið lauk keppni á mótinu að loknum sex leikjum. Bjarki Már skoraði 39 mörk. Næstur var Ólafur Andrés Guðmundsson með 26 mörk og Viggó Kristjánsson varð þriðji með 18 mörk. Viggó tók þátt í fimm leikjum af sex. Hann meiddist í næst síðasta leik Íslands gegn Frökkum.


Eftirtaldir skoruðu mörk Íslands á HM 2021, mörk – fjöldi leikja.
Bjarki Már Elísson, 39 – 6
Ólafur Andrés Guðmundsson 26 – 6
Viggó Kristjánsson 18 – 5
Gísli Þorgeir Kristjánsson 17 – 6
Sigvaldi Björn Guðjónsson 17 – 6
Elliði Snær Viðarsson 8 – 6
Elvar Örn Jónsson 7 – 6
Alexander Petersson 7 – 4
Arnar Freyr Arnarsson 5 – 6
Ómar Ingi Magnússon 5 – 4
Oddur Gretarsson 5 – 6
Kristján Örn Kristjánsson 4 – 4
Arnór Þór Gunnarsson 3 – 4
Ýmir Örn Gíslason 3 – 6
Björgvin Páll Gústavsson 2 – 5
Magnús Óli Magnússon 1 – 5

Markahæstu leikmenn Íslands á HM í gegnum tíðina:
2019 – Arnór Þór Gunnarsson 37 – 6
2017 – Rúnar Kárason 29 – 6
2015 – Guðjón Valur Sigurðsson 31 – 6
2103 – Guðjón Valur Sigurðsson 41 – 6
2011 – Alexander Petersson 53 – 9
2007 – Guðjón Valur Sigurðsson 66 – 10
2005 – Guðjón Valur Sigurðssson 31 – 5
2003 – Ólafur Stefánsson 58 – 9
2001 – Ólafur Stefánsson 32 – 6
1997 – Valdimar Grímsson 52 – 9
1995 – Valdimar Grímsson 34 – 6
1993 – Sigurður V. Sveinsson 37 – 7
1990 – Alfreð Gíslason 29 – 7
1986 – Kristján Arason 42 – 6
1978 – Axel Axelsson 14 – 3
1974 – Axel Axelsson 18 – 3
1970 – Geir Hallsteinsson 19 – 6
1964 – Gunnlaugur Hjálmarsson 11 – 3
1961 – Gunnlaugur Hjálmarsson 22 – 6
1958 – Birgir Björnsson 13 – 3

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -