- Auglýsing -
Næst verður leikið í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á morgun og eins um sæti í Forsetabikarnum.
Í átta liða úrslitum mætast:
Danmörk – Egyptaland.
Svíþjóð – Katar.
Spánn – Noregur.
Frakkland – Ungverjaland.
Undanúrslit fara fram á föstudag og úrslitaleikurinn og viðureignin um þriðja sætið verður á sunnudaginn.
- Auglýsing -