- Auglýsing -
Ísland og Þýskaland eigast við í annarri umferð í karlaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu klukkan 18.30. Um er að ræða 17 ára landslið þjóðanna.
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. Eftir að smellt hefur verið hlekkinn hér fyrir neðan skal velja “handball boys live”, neðst til vinstri. Þá á útsending að opnast en hún hefst ekki fyrr en fimm til sex mínútum áður en leikurinn á að hefjast.
- Auglýsing -