- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hverjir fóru og hverjir komu?

Björgvin Páll Gústavsson er ómyrkur í máli í garð leikskipulags Olísdeildar. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Sjö handknattleiksmenn fluttu heim í sumar og gengu til liðs við félögin í Olísdeild karla en keppni í deildinni hefst í kvöld. Sex leikmenn fóru hinsvegar hina leiðina, þ.e. frá félögum í Olísdeildinni og út til Evrópu.

Komu heim:

Björgvin Páll Gústavsson til Hauka frá Skjern.

Geir Guðmundsson til Hauka frá Cesson Rennes.

Guðmundur Hólmar Helgason til Selfoss  frá West Wien.

Sigtryggur Daði Rúnarsson til ÍBV frá Lübeck-Schwartau.

Ólafur Gústafsson til KA frá Kolding.

Árni Bragi Eyjólfsson til KA frá Kolding.

Þráinn Orri Jónsson til Hauka frá Berringbro/Silkeborg.

Fóru út að freista gæfunnar:

Haukur Þrastarson til Kielce frá Selfossi.

Grétar Ari Guðjónsson til Nice frá Haukum.

Kristján Örn Kristjánsson  PAUC í Frakklandi frá ÍBV.

Sveinbjörn Pétursson til EHV Aue frá Stjörnunni.

Daníel Freyr Andrésson til Guif frá Val.

Elliði Snær Viðarsson til Gummersbach frá ÍBV.

Leikir 1.umferðar Olísdeildar karla:

Fimmtudagur kl. 18.00 ÍR – ÍBV – Austurberg

Fimmtudagur kl.19.30 Grótta – Haukar – Hertz höllin

Fimmtudagur kl.19.30 Afturelding – Þór Ak. – Varmá

Föstudagur kl. 19.30 KA – Fram – KA-heimili

Föstudagur kl. 20.30 Stjarnan – Selfoss – TM-höllin

Laugardagur kl. 18.00 FH – Valur – Kaplakriki

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -