- Auglýsing -
Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman 10 flottustu mörkin í Meistaradeild karla á síðustu leiktíð og tíu bestu markvörslunar. Hér fyrir neðan eru myndskeið þar sem farið er yfir þessi atriði. Aron Pálmarsson á stóran þátt í einu markanna sem tilnefnt er.
- Stjörnuleikurinn á föstudaginn – blaðamannfundur á miðvikudag
- Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop
- Áratugur síðan Wiegert tók við þjálfun SC Magdeburg
- Hörður í þriðja sæti í árslok – einn leikur eftir
- Dagskráin: Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla
- Auglýsing -




