- Auglýsing -
Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst á ný í kvöld eftir langt hlé vegna jólaleyfa og þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í síðasta mánuði. Ekki dugir minna en að hefja leik á ný með heilli umferð, sex viðureignum.
Olísdeild karla, 15. umferð:
Fjölnishöllin: Fjölnir – ÍBV, kl. 17.30.
KA-heimilið: KA – Valur, kl. 19.
Kaplakriki: FH – Stjarnan, kl. 19.30.
Hertzhöllin: Grótta – HK, kl. 19.30.
Varmá: Afturelding – ÍR, kl. 19.30.
Ásvellir: Haukar – Fram, kl. 19.30.
Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.
- Allir leikir kvöldsins verða sendir út á Handboltapassanum. Auk þess verður viðureign FH og Stjörnunnar send út í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans.
Oftast lesið síðasta sólarhring:
- Auglýsing -