- Auglýsing -
Vonir standa til þess að viðureignirnar fjórar í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik geti farið fram í kvöld. Þeim varð að slá á frest í gær vegna veðurs.
Powerade-bikar kvenna, 8-liða úrslit:
Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur, kl. 18.
Skógarsel: ÍR – Haukar, kl. 19.30.
Lambhagahöllin: Fram – Stjarnan, kl. 19.30.
Safamýri: Víkingur – Grótta, kl. 20.
– Leikir verða sendir út á Handboltapassanum að viðureign Fram og Stjörnunnar undanskilinni sem til stendur að verða varpað í loftið á RÚV2.
- Auglýsing -