- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undirbúningur fyrir EM í sumar – Díana og Hilmar velja æfingahóp

Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -


Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson þjálfarar 17 ára landsliðsins hafa valið 24 stúlkur til æfinga sem fara fram á höfuðborgarsvæðinu 7. – 9. mars. Æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum.

Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku Íslands á Evrópumóti 17 ára landsliða sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi frá 30. júlí til 10. ágúst. Ekki er um endanlegan keppnishóp að ræða. Sá hópur verður valinn þegar nær dregur mótinu.


Æfingahópur:
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.
Alba Mist Gunnarsdóttir, Valur.
Arna Sif Jónsdóttir, Valur.
Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjarnan.
Dagný Þorgilsdóttir, FH.
Danijela Sara Björnsdóttir, HK.
Ebba Guðríður Ægisdóttir, Haukar.
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar.
Eva Lind Tyrfingsdóttir, Selfoss.
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur.
Guðrún Ólafía Marinósdóttir, FH.
Hekla Halldórsdóttir, HK.
Ísabella Jórunn Muller, FH.
Klara Káradóttir, ÍBV.
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur.
Roksana Jaros, Haukar.
Sigrún Ásta Möller, Stjarnan.
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur.
Silja Katrín Gunnarsdóttir, Fram.
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir, Fram.
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK.
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur.
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan.
Þóra Lind Guðmundsdóttir, Fram.

Dregið var í lok janúar í riðla Evrópumótsins. Riðlaskiptingin er sem hér segir:

A-riðill: Danmörk, Svíþjóð, Spánn, Tyrkland.
B-riðill: Þýskaland, Portúgal, Norður Makedónía, Slóvakía.
C-riðill: Holland, Ísland, Sviss, Færeyjar.
D-riðill: Ungverjaland, Noregur, Serbía, Slóvenía.
E-riðill: Frakkland, Svartfjallaland, Tékkland, Litáen.
F-riðill: Króatía, Rúmenía, Austurríki, Pólland.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -